Vill burt með rándýr, úrelt og óþarfa stimpilgjöld Bjarki Sigurðsson skrifar 22. september 2024 14:03 Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins vill burt með stimpilgjöldin. Vísir/Vilhelm Hluti þingflokks Sjálfstæðisflokksins vill afnema stimpilgjöld við kaup einstaklings á fasteign. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins segir gjöldin úrelt og óþarfa og er bjartsýnn á að það verði samþykkt. Þetta er í tíunda sinn sem frumvarpið er lagt fram. Síðast var það gert í fyrra en það hlaut ekki afgreiðslu. Þá voru fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins á bak við það. Sama fólkið reynir aftur í ár, með þrjá aðra þingmenn flokksins í sínu liði. Fyrsti flutningsmaður er aftur Vilhjálmur Árnason. Hann segir gjöldin úrelt og óþarfi. „Þetta er bara mjög stór partur af þeirra ráðstöfunarfé að þurfa að borga þetta stimpilgjald. Sem við viljum meina að sé þá að hindra eðlileg viðskipti eða eðlilega þróun og hreyfingu á fasteignamarkaðnum,“ segir Vilhjálmur. Gjaldið er 0,8 prósent af fasteignaverði og er oftar en ekki ansi hátt. Af sjötíu milljón króna íbúð greiðast 560 þúsund krónur í stimpilgjald. Hann telur að í þetta tíunda skipti sé kominn tími til að frumvarpið sé samþykkt og er bjartsýnn á að ná því í gegn með auknum liðsauka úr flokknum. „Það hefur kannski bara skort á áherslu til dæmis við kjarasamningsborðið á þetta atriði. Ég tel röðina vera komna að þessu atriði einmitt núna. Það er búið að gera margt annað til að aðstoða húsnæðiskaupendur og forgangsröðunin hefur greinilega verið annarsstaðar. Því miður höfum við þingmenn ekki fengið sæti við kjarasamningsborðið þó að það hafi hellingsáhrif á það sem við þurfum að gera inni á þinginu. Þannig ég vona að fólk sjái mikilvægi þessa núna og setji þetta í forgang,“ segir Vilhjálmur. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Fasteignamarkaður Neytendur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira
Þetta er í tíunda sinn sem frumvarpið er lagt fram. Síðast var það gert í fyrra en það hlaut ekki afgreiðslu. Þá voru fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins á bak við það. Sama fólkið reynir aftur í ár, með þrjá aðra þingmenn flokksins í sínu liði. Fyrsti flutningsmaður er aftur Vilhjálmur Árnason. Hann segir gjöldin úrelt og óþarfi. „Þetta er bara mjög stór partur af þeirra ráðstöfunarfé að þurfa að borga þetta stimpilgjald. Sem við viljum meina að sé þá að hindra eðlileg viðskipti eða eðlilega þróun og hreyfingu á fasteignamarkaðnum,“ segir Vilhjálmur. Gjaldið er 0,8 prósent af fasteignaverði og er oftar en ekki ansi hátt. Af sjötíu milljón króna íbúð greiðast 560 þúsund krónur í stimpilgjald. Hann telur að í þetta tíunda skipti sé kominn tími til að frumvarpið sé samþykkt og er bjartsýnn á að ná því í gegn með auknum liðsauka úr flokknum. „Það hefur kannski bara skort á áherslu til dæmis við kjarasamningsborðið á þetta atriði. Ég tel röðina vera komna að þessu atriði einmitt núna. Það er búið að gera margt annað til að aðstoða húsnæðiskaupendur og forgangsröðunin hefur greinilega verið annarsstaðar. Því miður höfum við þingmenn ekki fengið sæti við kjarasamningsborðið þó að það hafi hellingsáhrif á það sem við þurfum að gera inni á þinginu. Þannig ég vona að fólk sjái mikilvægi þessa núna og setji þetta í forgang,“ segir Vilhjálmur.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Fasteignamarkaður Neytendur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Sjá meira