Sunak segir af sér og hættir sem leiðtogi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. júlí 2024 10:42 Sunak bað þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni sem ráðherra en flokkur hans beið afhroð í kosningunum. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Rishi Sunak fór í morgun ásamt eiginkonu sinni Akshata Murty á fund Karls Bretakonungs þar sem hann sagði af sér embætti forsætisráðherra en íhaldsflokkurinn beið afhroð í kosningunum sem fram fóru í gær. Áður en Sunak hélt á fund konungs hélt hann stutta ræðu fyrir utan heimili sitt í Downingstræti 10 þar sem hann ávarpaði þjóðina. Í ræðunni baðst hann afsökunar en sagðist hafa lagt allt í sölurnar fyrir Íhaldsflokkinn og Breta. Þjóðin hafi hinsvegar sent skýr skilaboð um að breytinga sé þörf. „Ég hef fundið fyrir reiði ykkar,“ sagði Sunak meðal annars áður en hann hitti konung í Buckingham-höll. Talsmenn konungs hafa síðan sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að konungur hafi fallist á afsögn ráðherrans. Sunak tilkynnti einnig um þá ávkörðun sína að hann ætli að hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins en það mun þó ekki gerast fyrr en eftirmaður hans hefur verið fundinn. Nú tekur við nýtt tímabil fyrir Íhaldsflokkinn eftir fjórtán ár á valdastóli þar sem Bretar hafa gengið í gegnum miklar breytingar, ekki síst Brexit. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins er síðan væntanlegur á fund konungs á eftir þar sem honum verður boðið að mynda næstu ríkisstjórn, eins og lög gera ráð fyrir. Búist er við því að hann ávarpi bresku þjóðina af tröppum Downingstrætis 10, um klukkan hálftólf. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. 4. júlí 2024 21:17 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Áður en Sunak hélt á fund konungs hélt hann stutta ræðu fyrir utan heimili sitt í Downingstræti 10 þar sem hann ávarpaði þjóðina. Í ræðunni baðst hann afsökunar en sagðist hafa lagt allt í sölurnar fyrir Íhaldsflokkinn og Breta. Þjóðin hafi hinsvegar sent skýr skilaboð um að breytinga sé þörf. „Ég hef fundið fyrir reiði ykkar,“ sagði Sunak meðal annars áður en hann hitti konung í Buckingham-höll. Talsmenn konungs hafa síðan sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að konungur hafi fallist á afsögn ráðherrans. Sunak tilkynnti einnig um þá ávkörðun sína að hann ætli að hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins en það mun þó ekki gerast fyrr en eftirmaður hans hefur verið fundinn. Nú tekur við nýtt tímabil fyrir Íhaldsflokkinn eftir fjórtán ár á valdastóli þar sem Bretar hafa gengið í gegnum miklar breytingar, ekki síst Brexit. Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins er síðan væntanlegur á fund konungs á eftir þar sem honum verður boðið að mynda næstu ríkisstjórn, eins og lög gera ráð fyrir. Búist er við því að hann ávarpi bresku þjóðina af tröppum Downingstrætis 10, um klukkan hálftólf.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. 4. júlí 2024 21:17 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. 4. júlí 2024 21:17