Minnist ævintýragjarna og dásamlega mannsins síns Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 13:14 Mosley var 67 ára gamall. Yfirvöld á grísku eyjunni Symi hafa staðfest að lík sem fannst í morgun sé af breska sjónvarpslækninum Michael Mosley. Eiginkona hans minnist hans og segist niðurbrotin. „Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga. Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
„Michael var ævintýragjarn maður, sá partur af honum gerði hann svo einstakan,“ segir Clare Bailey Mosley, eiginkona hans í tilkynningu sem var gefin út eftir að andlát eiginmanns hennar hafði verið staðfest. „Það er hræðilegt að hafa misst Michael, dásamlega, fyndna, góðláta og frábæra eiginmanninn minn. Við vorum ótrúlega heppin með líf okkar saman. Við elskuðum hvort annað mjög mikið og vorum svo hamingjusöm.“ Fjölskyldan huggi sig við þá staðreynd að hann hafi verið svo nálægt því að lifa af. „Hann klifraði á ótrúlegan hátt, fór ranga leið og hrapaði þannig að leitarteymið sá hann ekki auðveldlega.“ Ég er svo heppin að eiga börnin okkar að og frábæra vini. En þakklátust er ég fyrir að hafa átt þetta líf með Michael. Umfangsmikil leit hafði farið fram á grísku eyjunni Symi síðustu daga þar sem Mosley var í fríi ásamt eiginkonu sinni. AP Hún þakkaði sjálfboðaliðum og viðbragsðaðilum sem komu að leitinni en umfangsmikil leit hafði staðið yfir að Mosley síðan á miðvikudag þegar hann skilaði sér ekki úr göngu. Lík fannst snemma í morgun við grýtta kletta á strandlengju og skömmu síðar staðfestu yfirvöld að það væri af Mosley. BBC hefur Eleftherios Papakalodouka, borgarstjóra Symi, að fréttamenn hafi fundið líkið þegar þeir sigldu meðfram strandlengjunni. Þá segir lögreglumaður að hann hafi greinilega verið látinn í nokkra daga.
Grikkland Bretland Tengdar fréttir Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23 Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Talið að lík Mosley sé fundið Lík af manni hefur fundist í helli við grísku eyjuna Symi. Talið er að þar sé um að ræða breska sjónvarpsmanninn Michael Mosley sem hefur verið saknað síðan á miðvikudag. 9. júní 2024 08:23
Frægs sjónvarpslæknis leitað Frægur sjónvarpslæknir sem skrifaði bók um 5:2 mataræðið , Michael Mosley, er nú leitað á grísku eyjunni Symi. Viðbragðsaðilar á svæðinu leggja nú allt kapp á að finna Mosley en við leitirnar er notast við leitarhunda og dróna. 6. júní 2024 16:57