Raforkan er auðlind þjóðarinnar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar 30. apríl 2024 13:01 Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðríður Eldey Arnardóttir Orkumál Mest lesið Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Því hefur verið fleygt fram af andstæðingum frekari nýtingar á orkuauðlind okkar Íslendinga að hérlendis sé framleidd sex sinnum meiri orka á mann en meðal hátekjulanda. Fámenni á Íslandi stækkar okkur í öllum samanburði þegar litið er til höfðatölu. En landið er víðfemt og sé litið til raforkuframleiðslu á hvern ferkílómetra lands hríðlækkar þetta hlutfall. En burt séð frá því þá er íslensk, sjálfbær, umhverfisvæn raforka auðlind okkar Íslendinga. Hún er auðlind líkt og fiskurinn í sjónum. Auðlindir þjóða eru það sem þær byggja afkomu sína á. Það eru auðlindirnar sem skapa okkur útflutningstekjur og byggja undir hagvöxt. Málmvinnsla er auðlind Svía. Skóglendið er auðlind Finna. Góð skilyrði til landbúnaðar er auðlind Hollendinga. Raforkan er ein af auðlindum Íslendinga og ekkert óeðlilegt við að hún sé nýtt enda vistvæn og sjálfbær. Þessi auðlind sem raforkan er, skapar þjóðinni tekjur og það er skynsamlegt að nýta hana í orkusækinn iðnað líkt og álframleiðslu. Þjóðin nýtur góðs af því enda greiddu álverin 85 milljarða fyrir raforkuna á árinu 2022. Það má nota það fé til góðs fyrir land og þjóð. Höfundur er framkvæmdastjóri Samáls.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar