Bíræfnir þjófar stálu rúmum fjórum milljörðum Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2024 10:52 Brynvarðir bílar GardaWorld fyrir utan peningageymslu sem rænd var um páskana. AP/Richard Vogel Bíræfnir þjófar stálu allt að þrjátíu milljónum dala úr peningageymslu í Los Angeles um páskana. Ránið er eitt það stærsta í sögu borgarinnar en þjófarnir brutu sér leið inn í bygginguna á páskadag og komust þar inn í stóra peningahvelfingu, án þess að gangsetja þjófavarnarkerfi. Ekki komst upp um þjófnaðinn fyrr en starfsmenn peningageymslunnar opnuðu hvelfinguna, seinn part páskadags. Ránið ku hafa verið framið á aðfaranótt páskadags. Geymslan er rekin af, GardaWorld, kanadísku fyrirtæki sem gerir einnig út flota brynvarðra bíla í Kanada og í Bandaríkjunum. Samkvæmt LA Times er þetta talið stærsta rán í sögu Los Angeles. Þrjátíu milljónir dala samsvara rúmum fjórum milljörðum króna. Árið 1997 stálu þjófar 18,9 milljónum dala frá annarri peningageymslu í Los Angeles en þeir voru á endanum handteknir. Fyrir tveimur árum rændu þjófar svo verðmætum fyrir allt að hundrað milljónir dala í suðurhluta Kaliforníu. Þeir þjófar hafa ekki fundist. Í samtali við AP fréttaveituna segir öryggissérfræðingur að ránið sé sláandi. Bygging sem þessi eigi að vera búin minnst tveimur þjófavarnarkerfum, hreyfiskynjurum og þar að auki eigi að vera titringsskynjarar í hvelfingunni sjálfri. Ekki eigi að vera hægt að ganga inn og út með svona mikla peninga. Lögreglan í Los Angeles hefur lítið viljað segja um ránið en LA Times hafði eftir heimildarmönnum sínum að þjófarnir hafi komist inn með því að gera gat á þak hússins. Fyrst hafi þeir þó reynt að gera gat á útvegg. Þá segir miðillinn að eitt þjófavarnarkerfi hafi farið í gang þegar ránið var framið en það hafi ekki verið hannað til að senda skilaboð til lögreglu. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ekki komst upp um þjófnaðinn fyrr en starfsmenn peningageymslunnar opnuðu hvelfinguna, seinn part páskadags. Ránið ku hafa verið framið á aðfaranótt páskadags. Geymslan er rekin af, GardaWorld, kanadísku fyrirtæki sem gerir einnig út flota brynvarðra bíla í Kanada og í Bandaríkjunum. Samkvæmt LA Times er þetta talið stærsta rán í sögu Los Angeles. Þrjátíu milljónir dala samsvara rúmum fjórum milljörðum króna. Árið 1997 stálu þjófar 18,9 milljónum dala frá annarri peningageymslu í Los Angeles en þeir voru á endanum handteknir. Fyrir tveimur árum rændu þjófar svo verðmætum fyrir allt að hundrað milljónir dala í suðurhluta Kaliforníu. Þeir þjófar hafa ekki fundist. Í samtali við AP fréttaveituna segir öryggissérfræðingur að ránið sé sláandi. Bygging sem þessi eigi að vera búin minnst tveimur þjófavarnarkerfum, hreyfiskynjurum og þar að auki eigi að vera titringsskynjarar í hvelfingunni sjálfri. Ekki eigi að vera hægt að ganga inn og út með svona mikla peninga. Lögreglan í Los Angeles hefur lítið viljað segja um ránið en LA Times hafði eftir heimildarmönnum sínum að þjófarnir hafi komist inn með því að gera gat á þak hússins. Fyrst hafi þeir þó reynt að gera gat á útvegg. Þá segir miðillinn að eitt þjófavarnarkerfi hafi farið í gang þegar ránið var framið en það hafi ekki verið hannað til að senda skilaboð til lögreglu.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira