Stakk konu sína og þrjú börn Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2024 15:01 Fimm lík fundust á heimili á Honolulu í gærmorgun. AP/Craig T. Kojima Lík hjóna og þriggja barna fundust um helgina á heimili þeirra í í Honolulu á Havaíeyjum. Forsvarsmenn lögreglunnar segja útlit fyrir að maður hafi stungið eiginkonu sína og þrjú börn þeirra til bana, áður en hann svipti sig einnig lífi. Lögregluþjóna fóru fyrst að heimili fólksins á sunnudagsmorgun, eftir að símtal barst frá manneskju sem gaf ekki upp nafn sitt. Enginn kom til dyra og þurftu lögregluþjónarnir frá að hverfa. Þeir sneru þó aftur skömmu síðar og fundu lík konunnar og barnanna, sem voru tíu, tólf og sautján ára gömul. Þau höfðu verið stungin til bana. Lík mannsins fannst einnig en lögreglan hefur, samkvæmt AP fréttaveitunni, ekki gefið upp hvernig hann dó. Forsvarsmenn lögreglunnar segja lögregluþjóna aldrei hafa verið kallaða til heimilisins vegna heimilisofbeldis eða slíkra mála og að tilefni morðanna liggi ekki fyrir. Haft er þó eftir vitnum að komið hafi til rifrildis á heimilinu um morguninn. Þetta er talið vera eitthvað versta ódæði Havaíeyja frá því maður skaut sjö samstarfsmenn sína til bana árið 1997. Lögregluþjónarnir sem komu að líkunum eru sagðir hafa orðið fyrir miklum áhrifum en Joe Logan, lögreglustjóri, segir að enginn lögregluþjónn gæti komist óskaddaður í gegnum slíkt. Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira
Lögregluþjóna fóru fyrst að heimili fólksins á sunnudagsmorgun, eftir að símtal barst frá manneskju sem gaf ekki upp nafn sitt. Enginn kom til dyra og þurftu lögregluþjónarnir frá að hverfa. Þeir sneru þó aftur skömmu síðar og fundu lík konunnar og barnanna, sem voru tíu, tólf og sautján ára gömul. Þau höfðu verið stungin til bana. Lík mannsins fannst einnig en lögreglan hefur, samkvæmt AP fréttaveitunni, ekki gefið upp hvernig hann dó. Forsvarsmenn lögreglunnar segja lögregluþjóna aldrei hafa verið kallaða til heimilisins vegna heimilisofbeldis eða slíkra mála og að tilefni morðanna liggi ekki fyrir. Haft er þó eftir vitnum að komið hafi til rifrildis á heimilinu um morguninn. Þetta er talið vera eitthvað versta ódæði Havaíeyja frá því maður skaut sjö samstarfsmenn sína til bana árið 1997. Lögregluþjónarnir sem komu að líkunum eru sagðir hafa orðið fyrir miklum áhrifum en Joe Logan, lögreglustjóri, segir að enginn lögregluþjónn gæti komist óskaddaður í gegnum slíkt.
Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Íran varð 25 að bana Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Sjá meira