Forsetahjónin miður sín vegna hundsins sem bítur ítrekað Jón Þór Stefánsson skrifar 24. febrúar 2024 15:26 Bandarísku forsetahjónin ásamt hundinum Commander. EPA Commander Biden, fjölskylduhundur Joe Biden Bandaríkjaforseta, er til sífelldra vandræða en 24 atvik hafa verið tilkynnt þar sem hann hefur bitið starfsfólk bandarísku leyniþjónustunnar. Sum þeirra atvika áttu sér stað í Hvíta húsinu, en einnig í persónulegum húskynnum Bidens, og í Camp David, frægum forsetabústað CNN greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að þýski fjárhundurinn Commander valdi miklum áskorunum á vinnustaðnum. Hluti starfsfólks hefur þurft að breyta háttalagi sínu á vinnutíma til að forðast hundinn. Commander er þýskur fjárhundur.EPA „Þessi hundsbit hafa verið okkur mikil áskorun. Við höfum þurft að breyta starfsháttum okkar þegar Commander er viðstaddur – Gefum okkur nóg pláss,“ sagði í tölvupósti sem starfsfólk Hvíta hússins fékk sendan í júní síðastliðnum. Þar var það hvatt til að nota sköpunargáfuna til að tryggja eigið öryggi. Það var þó ekki í fyrsta skipti sem hundurinn varð til umræðu. Meðlimur leyniþjónustunnar hafði ári áður sagst vera áhyggjufullur um að slæm hegðun gæludýrsins myndi aukast og að eitthvað en verra gæti gerst.“ CNN hefur eftir heimildarmanni nánum Biden-fjölskyldunni, að hún sé miður sín vegna málsins. „Þau eru miður sín. Þau hafa beðið þá sem hafa verið bitnir afsökunar, og gefið sumum þeirra blóm. Þau skammast sín fyrir þetta.“ Fram kemur að Commander búi ekki lengur í Hvíta húsinu og að hann sé nú í umsjón annarra meðlima Biden-fjölskyldunnar. „Forsetahjónum er mjög annt um öryggi þeirra sem starfa í Hvíta húsinu og huga að öryggi þeirra á hverjum degi,“ segir í yfirlýsingu sem upplýsingafulltrúi Jill Biden forsetafrúar sendi frá sér. „Hvíta húsið var hreinlega of áskorandi umhverfi fyrir Commander. Síðan í haust hefur hann dvalið hjá öðrum fjölskyldumeðlimum.“ Bandaríkin Joe Biden Hundar Dýr Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Sum þeirra atvika áttu sér stað í Hvíta húsinu, en einnig í persónulegum húskynnum Bidens, og í Camp David, frægum forsetabústað CNN greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að þýski fjárhundurinn Commander valdi miklum áskorunum á vinnustaðnum. Hluti starfsfólks hefur þurft að breyta háttalagi sínu á vinnutíma til að forðast hundinn. Commander er þýskur fjárhundur.EPA „Þessi hundsbit hafa verið okkur mikil áskorun. Við höfum þurft að breyta starfsháttum okkar þegar Commander er viðstaddur – Gefum okkur nóg pláss,“ sagði í tölvupósti sem starfsfólk Hvíta hússins fékk sendan í júní síðastliðnum. Þar var það hvatt til að nota sköpunargáfuna til að tryggja eigið öryggi. Það var þó ekki í fyrsta skipti sem hundurinn varð til umræðu. Meðlimur leyniþjónustunnar hafði ári áður sagst vera áhyggjufullur um að slæm hegðun gæludýrsins myndi aukast og að eitthvað en verra gæti gerst.“ CNN hefur eftir heimildarmanni nánum Biden-fjölskyldunni, að hún sé miður sín vegna málsins. „Þau eru miður sín. Þau hafa beðið þá sem hafa verið bitnir afsökunar, og gefið sumum þeirra blóm. Þau skammast sín fyrir þetta.“ Fram kemur að Commander búi ekki lengur í Hvíta húsinu og að hann sé nú í umsjón annarra meðlima Biden-fjölskyldunnar. „Forsetahjónum er mjög annt um öryggi þeirra sem starfa í Hvíta húsinu og huga að öryggi þeirra á hverjum degi,“ segir í yfirlýsingu sem upplýsingafulltrúi Jill Biden forsetafrúar sendi frá sér. „Hvíta húsið var hreinlega of áskorandi umhverfi fyrir Commander. Síðan í haust hefur hann dvalið hjá öðrum fjölskyldumeðlimum.“
Bandaríkin Joe Biden Hundar Dýr Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira