Forsetahjónin miður sín vegna hundsins sem bítur ítrekað Jón Þór Stefánsson skrifar 24. febrúar 2024 15:26 Bandarísku forsetahjónin ásamt hundinum Commander. EPA Commander Biden, fjölskylduhundur Joe Biden Bandaríkjaforseta, er til sífelldra vandræða en 24 atvik hafa verið tilkynnt þar sem hann hefur bitið starfsfólk bandarísku leyniþjónustunnar. Sum þeirra atvika áttu sér stað í Hvíta húsinu, en einnig í persónulegum húskynnum Bidens, og í Camp David, frægum forsetabústað CNN greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að þýski fjárhundurinn Commander valdi miklum áskorunum á vinnustaðnum. Hluti starfsfólks hefur þurft að breyta háttalagi sínu á vinnutíma til að forðast hundinn. Commander er þýskur fjárhundur.EPA „Þessi hundsbit hafa verið okkur mikil áskorun. Við höfum þurft að breyta starfsháttum okkar þegar Commander er viðstaddur – Gefum okkur nóg pláss,“ sagði í tölvupósti sem starfsfólk Hvíta hússins fékk sendan í júní síðastliðnum. Þar var það hvatt til að nota sköpunargáfuna til að tryggja eigið öryggi. Það var þó ekki í fyrsta skipti sem hundurinn varð til umræðu. Meðlimur leyniþjónustunnar hafði ári áður sagst vera áhyggjufullur um að slæm hegðun gæludýrsins myndi aukast og að eitthvað en verra gæti gerst.“ CNN hefur eftir heimildarmanni nánum Biden-fjölskyldunni, að hún sé miður sín vegna málsins. „Þau eru miður sín. Þau hafa beðið þá sem hafa verið bitnir afsökunar, og gefið sumum þeirra blóm. Þau skammast sín fyrir þetta.“ Fram kemur að Commander búi ekki lengur í Hvíta húsinu og að hann sé nú í umsjón annarra meðlima Biden-fjölskyldunnar. „Forsetahjónum er mjög annt um öryggi þeirra sem starfa í Hvíta húsinu og huga að öryggi þeirra á hverjum degi,“ segir í yfirlýsingu sem upplýsingafulltrúi Jill Biden forsetafrúar sendi frá sér. „Hvíta húsið var hreinlega of áskorandi umhverfi fyrir Commander. Síðan í haust hefur hann dvalið hjá öðrum fjölskyldumeðlimum.“ Bandaríkin Joe Biden Hundar Dýr Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Sum þeirra atvika áttu sér stað í Hvíta húsinu, en einnig í persónulegum húskynnum Bidens, og í Camp David, frægum forsetabústað CNN greinir frá þessu. Í umfjöllun miðilsins segir að þýski fjárhundurinn Commander valdi miklum áskorunum á vinnustaðnum. Hluti starfsfólks hefur þurft að breyta háttalagi sínu á vinnutíma til að forðast hundinn. Commander er þýskur fjárhundur.EPA „Þessi hundsbit hafa verið okkur mikil áskorun. Við höfum þurft að breyta starfsháttum okkar þegar Commander er viðstaddur – Gefum okkur nóg pláss,“ sagði í tölvupósti sem starfsfólk Hvíta hússins fékk sendan í júní síðastliðnum. Þar var það hvatt til að nota sköpunargáfuna til að tryggja eigið öryggi. Það var þó ekki í fyrsta skipti sem hundurinn varð til umræðu. Meðlimur leyniþjónustunnar hafði ári áður sagst vera áhyggjufullur um að slæm hegðun gæludýrsins myndi aukast og að eitthvað en verra gæti gerst.“ CNN hefur eftir heimildarmanni nánum Biden-fjölskyldunni, að hún sé miður sín vegna málsins. „Þau eru miður sín. Þau hafa beðið þá sem hafa verið bitnir afsökunar, og gefið sumum þeirra blóm. Þau skammast sín fyrir þetta.“ Fram kemur að Commander búi ekki lengur í Hvíta húsinu og að hann sé nú í umsjón annarra meðlima Biden-fjölskyldunnar. „Forsetahjónum er mjög annt um öryggi þeirra sem starfa í Hvíta húsinu og huga að öryggi þeirra á hverjum degi,“ segir í yfirlýsingu sem upplýsingafulltrúi Jill Biden forsetafrúar sendi frá sér. „Hvíta húsið var hreinlega of áskorandi umhverfi fyrir Commander. Síðan í haust hefur hann dvalið hjá öðrum fjölskyldumeðlimum.“
Bandaríkin Joe Biden Hundar Dýr Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira