Viktor Orban gaf eftir: Ná saman um stuðning til Úkraínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2024 11:17 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Leiðtogar Evrópusambandsins hafa náð saman um stuðning til handa Úkraínu. Áður hafði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, sett sig upp á móti stuðningnum. Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024 Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun BBC að um sé að ræða stuðning sem nemi fimmtíu milljörðum evra. Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambands, segir að samþykktin marki tímamót. Leiðtogar Evrópusambandsins funduðu í Brussel í dag en síðasti fundur þeirra fór fram í desember. Við það tilefni beitti Viktor Orban neitunarvaldi sínu gegn stuðningi við Úkraínu. 27 leiðtogar Evrópusambandsins þurfa allir að samþykkja aðgerðirnar. Síðan þá hefur hann sætt miklum þrýstingi af hálfu Evrópusambandsins. Ungverski forsætisráðherrann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að stefna sambandsins gagnvart Úkraínu verði endurskoðuð. Hann hefur auk þess lýst því yfir að hann telji að Evrópusambandslönd ættu að styðja Úkraínu með öðrum hætti en með beinum fjármunum sambandsins. Orban hefur meðal annars borið fyrir sig að hafa áhyggjur af innflutningi landbúnaðarvara frá Úkraínu til Evrópusambandsins, í afstöðu sinni til stuðnings til landsins. Hann hefur raunar lagt til að sá innflutningur verði stöðvaður. We have a deal. #UnityAll 27 leaders agreed on an additional 50 billion support package for Ukraine within the EU budget. This locks in steadfast, long-term, predictable funding for #Ukraine. EU is taking leadership & responsibility in support for Ukraine; we know what is — Charles Michel (@CharlesMichel) February 1, 2024
Evrópusambandið Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ungverjaland Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Sjá meira