Prinsinn heima hjá Epstein vikum saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:26 Andrés Bretaprins og Donald Trump eru meðal þeirra sem nefndir hafa verið á nafn í nýjum dómsskjölum sem tengjast málum Jeffrey Epstein. AP Photo/Matt Dunham Andrés Bretaprins hékk á heimili athafna-og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epsteins í Flórída vikum saman, samkvæmt vitnisburði sem birtist í nýjum dómsskjölum. Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019. Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019.
Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira