Vilja útvíkka veikindaréttinn til veikinda nákominna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2023 06:29 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Vísir/Vilhelm Útvíkkun veikindaréttarins, þannig að hann nái einnig til þess þegar fólk þarf að sinna veikum fjölskyldumeðlimum, verður líklega meðal baráttumála í komandi kjaraviðræðum. Þetta segja forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar í samtali við Morgunblaðið. Blaðið hefur eftir Þórarni Eyfjörð, formanni Sameykis, að áhersla á aukinn veikindarétt vegna veikinda nákominna hafi aukist á félagsfundum Sameykis á síðustu árum og undir þetta tekur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við verðum vör við þetta og það er að verða ríkari krafa í kjarasamningum að útvíkka veikindaréttinn þannig að hann nái til nánustu aðstandenda. Þetta er í kröfugerð okkar fyrir komandi kjarasamninga,“ segir Ragnar. Viðmælendur Morgunblaðsins segja það hafa færst í vöxt að fólk þurfi að vera frá vegna veikinda nánustu ættingja og að þetta megi meðal annars rekja til skorts á úrræðum í þjónustu við aldraða og stöðunnar á hjúkrunarheimilum. „Við höfum séð dæmi um hjón sem eru komin í mikið umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum beggja og annast þá allt upp í fjóra aldraða ástvini, sem eru á biðlistum og fá ekki þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þetta tengist beint umræðunni í samfélaginu um slaka stöðu hjúkrunarheimila og kemur fram á öllum fundum hjá okkur. Þetta er nokkuð sem við sem samfélag þurfum að skoða heilt yfir og á breiðum grunni,“ segir Þórarinn. Kjaraviðræður 2023 Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Þetta segja forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar í samtali við Morgunblaðið. Blaðið hefur eftir Þórarni Eyfjörð, formanni Sameykis, að áhersla á aukinn veikindarétt vegna veikinda nákominna hafi aukist á félagsfundum Sameykis á síðustu árum og undir þetta tekur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við verðum vör við þetta og það er að verða ríkari krafa í kjarasamningum að útvíkka veikindaréttinn þannig að hann nái til nánustu aðstandenda. Þetta er í kröfugerð okkar fyrir komandi kjarasamninga,“ segir Ragnar. Viðmælendur Morgunblaðsins segja það hafa færst í vöxt að fólk þurfi að vera frá vegna veikinda nánustu ættingja og að þetta megi meðal annars rekja til skorts á úrræðum í þjónustu við aldraða og stöðunnar á hjúkrunarheimilum. „Við höfum séð dæmi um hjón sem eru komin í mikið umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum beggja og annast þá allt upp í fjóra aldraða ástvini, sem eru á biðlistum og fá ekki þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þetta tengist beint umræðunni í samfélaginu um slaka stöðu hjúkrunarheimila og kemur fram á öllum fundum hjá okkur. Þetta er nokkuð sem við sem samfélag þurfum að skoða heilt yfir og á breiðum grunni,“ segir Þórarinn.
Kjaraviðræður 2023 Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira