Tískumógúll sakaður um skipulagt kynferðisofbeldi Árni Sæberg skrifar 2. október 2023 18:32 Mike Jeffries, fyrir miðju, hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi. Patrick McMullan/getty Mike Jeffries, fyrrverandi forstjóri tískurisans Abercrombie & Fitch, hefur verið sakaður um að hafa haldið regluleg kynsvöll þar sem ungir menn voru misnotaðir kynferðislega. Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega. Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Sjá meira
Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Sjá meira