Gekkst undir fullt brjóstnám og greindist svo í annað sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. september 2023 07:36 Apple+ mun á næstunni frumsýna þáttaröð um upphaflegu ofurfyrirsæturnar; Evangelistu, Naomi Campell, Cindy Crawford og Christy Turlington. epa/Matteo Bazzi Ofurfyrirsætan Linda Evangelista hefur greint frá því að hafa tvívegis greinst með krabbamein og hafa gengist undir fullt brjóstnám. Hún segir horfurnar ágætar en ekki frábærar. Evangelista, sem er 58 ára, uppljóstraði um baráttu sína í viðtali við Wall Street Journal en sagðist ekki hafa viljað gera það fyrr, þar sem hún hafi ekki viljað þurft að kljást við slúðurpressuna á meðan hún var að ljúka meðferð. Hún hafi fyrst verið greind með brjóstakrabbamein í reglubundinni skimun árið 2018. Þá hafi hún strax kosið að láta fjarlægja bæði brjóstin, bæði vegna þess hvernig æxlið var og vegna annarra heilsuþátta. Hún hefði viljað klára málið. „Ég ætlaði ekki að deyja úr brjóstakrabbameini,“ segir Evangelista. Fjórum árum síðar, sumarið 2022, fannst hins vegar krabbamein í brjóstvöðva. Þá gekkst hún undir frekari meðferð, meðal annars lyfja- og geislameðferð. Hún segist hafa sagt læknunum að „grafa holu í brjóstkassann“. „Ég vil ekki að þetta sé fallegt. Ég vil að þú grafir upp. Ég vil sjá holu í bringunni á mér þegar þú ert búinn. Skilur þú mig? Ég ætla ekki að deyja úr þessu,“ sagði fyrirsætan við lækninn. Horfurnar séu ágætar en ekki frábærar. „Ég veit að ég er með annan fótinn í gröfinni en nú er ég í fögnuðargír,“ segir hún. Apple+ mun á næstunni frumsýna þáttaröð um upphaflegu ofurfyrirsæturnar; Evangelistu, Naomi Campell, Cindy Crawford og Christy Turlington. Hollywood Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Evangelista, sem er 58 ára, uppljóstraði um baráttu sína í viðtali við Wall Street Journal en sagðist ekki hafa viljað gera það fyrr, þar sem hún hafi ekki viljað þurft að kljást við slúðurpressuna á meðan hún var að ljúka meðferð. Hún hafi fyrst verið greind með brjóstakrabbamein í reglubundinni skimun árið 2018. Þá hafi hún strax kosið að láta fjarlægja bæði brjóstin, bæði vegna þess hvernig æxlið var og vegna annarra heilsuþátta. Hún hefði viljað klára málið. „Ég ætlaði ekki að deyja úr brjóstakrabbameini,“ segir Evangelista. Fjórum árum síðar, sumarið 2022, fannst hins vegar krabbamein í brjóstvöðva. Þá gekkst hún undir frekari meðferð, meðal annars lyfja- og geislameðferð. Hún segist hafa sagt læknunum að „grafa holu í brjóstkassann“. „Ég vil ekki að þetta sé fallegt. Ég vil að þú grafir upp. Ég vil sjá holu í bringunni á mér þegar þú ert búinn. Skilur þú mig? Ég ætla ekki að deyja úr þessu,“ sagði fyrirsætan við lækninn. Horfurnar séu ágætar en ekki frábærar. „Ég veit að ég er með annan fótinn í gröfinni en nú er ég í fögnuðargír,“ segir hún. Apple+ mun á næstunni frumsýna þáttaröð um upphaflegu ofurfyrirsæturnar; Evangelistu, Naomi Campell, Cindy Crawford og Christy Turlington.
Hollywood Heilbrigðismál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira