Íbúar Hong Kong búa sig undir það versta Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2023 11:57 Áður en það byrjaði að dimma í Hong Kong voru götur þessarar einnar þéttbýlustu borgar heim næstum tómar. AP/Daniel Ceng Talið er að fellibylurinn Saola geti valdið miklum skaða á Hong Kong þegar hann fer þar yfir í dag. Íbúum hefur verið gert að búa sig undir það versta. Óttast er að sjór muni flæða inn á land en spár segja að sjávarstaða verði minnst fimm metrum hærri en venjulega. Þá er búist við hvössum vindi, um 58 metrum á sekúndu, og hviðum sem ná í allt að áttatíu metra á sekúndu. Samkvæmt frétt South China Morning Post var fyrirtækjum, skólum og stofnunum í borginni lokað í morgun og fólki gert að halda sig heima. Þá hefur öllum flugferðum til og frá eyjunni verið frestað og það sama á við lestaferðir. Fregnir hafa borist af lögnum biðröðum við verslanir þar sem hillur eru sagðar hafa verið tæmdar en einnig munu hafa myndast biðraðir við bílastæðahús, þar sem íbúar reyndu að koma farartækjum sínum í öruggt skjól áður en óveðrið skall á. Veðurstofa Hong Kong hefur gefið út svokallað T9 viðvörun, sem er sú næst alvarlegasta hjá stofnuninni. AP fréttaveitan hefur eftir yfirmanni stofnunarinnar að til greina komi að hækka aðvörunarstigið í T10, haldi fellibylurinn áfram að styrkjast. Íbúar söfnuðu nauðsynjum í aðdraganda þess að fellibylurinn fer framhjá Hong Kong.AP/Daniel Ceng Talið er að ástandið verði hvað verst um miðnætti að staðartíma, sem er klukkan fjögur að íslenskum tíma. Þá á auga Saoloa að vera í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá Hong Kong. High tide in 2hrs - wind starting to veer and come off the water #typhoon #saola pic.twitter.com/IOLmNa5tCF— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Some hefty gusts of wind starting to hit my location in Heng Fa Chuen #typhoon #saola pic.twitter.com/zx3EaOOVYw— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Category 4 equivalent Typhoon #Saola with sustained winds of 140 mph and gusts to 170 mph headed straight for Hong Kong. One of the most densely populated places in the world. pic.twitter.com/9viSrlhrYu— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 1, 2023 Hong Kong Veður Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Sjá meira
Óttast er að sjór muni flæða inn á land en spár segja að sjávarstaða verði minnst fimm metrum hærri en venjulega. Þá er búist við hvössum vindi, um 58 metrum á sekúndu, og hviðum sem ná í allt að áttatíu metra á sekúndu. Samkvæmt frétt South China Morning Post var fyrirtækjum, skólum og stofnunum í borginni lokað í morgun og fólki gert að halda sig heima. Þá hefur öllum flugferðum til og frá eyjunni verið frestað og það sama á við lestaferðir. Fregnir hafa borist af lögnum biðröðum við verslanir þar sem hillur eru sagðar hafa verið tæmdar en einnig munu hafa myndast biðraðir við bílastæðahús, þar sem íbúar reyndu að koma farartækjum sínum í öruggt skjól áður en óveðrið skall á. Veðurstofa Hong Kong hefur gefið út svokallað T9 viðvörun, sem er sú næst alvarlegasta hjá stofnuninni. AP fréttaveitan hefur eftir yfirmanni stofnunarinnar að til greina komi að hækka aðvörunarstigið í T10, haldi fellibylurinn áfram að styrkjast. Íbúar söfnuðu nauðsynjum í aðdraganda þess að fellibylurinn fer framhjá Hong Kong.AP/Daniel Ceng Talið er að ástandið verði hvað verst um miðnætti að staðartíma, sem er klukkan fjögur að íslenskum tíma. Þá á auga Saoloa að vera í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá Hong Kong. High tide in 2hrs - wind starting to veer and come off the water #typhoon #saola pic.twitter.com/IOLmNa5tCF— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Some hefty gusts of wind starting to hit my location in Heng Fa Chuen #typhoon #saola pic.twitter.com/zx3EaOOVYw— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Category 4 equivalent Typhoon #Saola with sustained winds of 140 mph and gusts to 170 mph headed straight for Hong Kong. One of the most densely populated places in the world. pic.twitter.com/9viSrlhrYu— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 1, 2023
Hong Kong Veður Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Sjá meira