Myrti þrjá svarta með riffli skreyttum hakakrossum Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 09:34 Ódæðið var framið í borginni Jacksonville. John Raoux/AP Ungur bandarískur karlmaður myrti þrjár svartar manneskjur í verslun í Jacksonville í Flórída í gær áður en hann svipti sig lífi. Lögreglan í borginni segir skotárásina hafa verið hatursglæp framinn vegna haturs mannsins á svörtu fólki. „Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
„Þessi skotárás orsakast af kynþáttahatri, og hann hatar svart fólk,“ hefur Reuters eftir T.K. Waters, lögreglustjóra Jacksonville. Á blaðamannafundi í morgun sagði Waters að árásarmaðurinn hafi skilið eftir sig nokkrar yfirlýsingar, þar á meðal eina handa foreldrum hans og eina handa yfirvöldum. Þar hafi hann lýst „viðbjóðslegri hugmyndafræði sinni um kynþáttahatur.“ Notaði riffil skreyttan hakakrossum Maðurinn, sem sagður er hvítur og rétt rúmlega tvítugur, bar tvö skotvopn þegar hann framdi árásina. Annars vegar hálfsjálfvirkan riffil sem hann hafði skreytt með hakakrossum og hins vegar skammbyssu af gerðinni Glock. Riffillinn er sagður sambærilegur rifflinum AR-15, en rifflar af þeirri tegund verða oftast fyrir valinu hjá ódámum sem fremja fjöldamorð í Bandaríkjunum. Hafi tekið leið heigulsins Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída hefur fordæmt árásina og sagt árásarmanninn heigul fyrir að hafa svipt sig lífi í stað þess að taka afleiðingum gjörða sinna. „Þessi árás, miðað við yfirlýsingar drullusokksins sem framdi hana, orsakaðist af kynþáttahatri. Hann valdi fórnarlömb sín vegna kynþáttar þeirra. Það er algjörlega óásættanlegt,“ er haft eftir honum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira