Um 300 tilvik á tólf mánuðum þar sem árekstri var naumlega forðað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2023 11:48 Öll stærstu flugfélög Bandaríkjanna koma við sögu í rannsókn New York Times. Getty/Joe Raedle Rannsókn New York Times hefur leitt í ljós að í hverri viku eiga sér stað nokkur tilvik þar sem flugvélar lenda næstum í árekstrum nærri eða á flugvöllum í Bandaríkjunum. Fjörtíu og sex slík atvik áttu sér stað í júlí og um 300 á síðustu tólf mánuðum. Rannsóknin byggir meðal annars á gagnagrunni NASA, opinberum rannsóknarskýrslum og viðtölum við um fimmtíu flugmenn, flugumferðarstjóra og embættismenn. Oftast er um að ræða mannleg mistök en viðmælendur blaðsins sögðu skort á flugumferðastjórum og mikið álag stóran áhættuþátt. Slysin hafa ekki verið bundin við ákveðna flugvelli frekar en aðra og hafa öll stærstu flugfélög Bandaríkjanna komið við sögu. Flugumferðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kerfið þarlendis eitt það öruggasta í heiminum og meira en áratugur er liðinn frá því að fólk lést í flugslysi vestanhafs, þar sem um var að ræða farþegaflugvél. Flugmenn og flugumferðastjórar segja þó gerast svo oft að vélar lenda næstum því saman, til dæmis við flugtak eða í lendingu, að það sé aðeins tímaspursmál þar til stórslys verður. Vandinn er margþættur en þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar frá öryggisaðilum hafa fæstir flugvellir tekið í notkun búnað til að varna árekstrum á flugbrautunum. Þá uppfylltu aðeins þrír af 313 stærstu flugvöllum landsins markmið flugmálayfirvalda og stéttarfélags flugumferðarstjóra um mönnun í flugturnum. Samkvæmt umfjöllun New York Times búa þannig margir flugumferðastjórar við það að þurfa að starfa sex daga vikunnar, þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir fjölda opinberra stofnana um að vinnufyrirkomulagið sé til þess fallandi að þeir geti ekki sinnt störfum sínum sem skyldi. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Rannsóknin byggir meðal annars á gagnagrunni NASA, opinberum rannsóknarskýrslum og viðtölum við um fimmtíu flugmenn, flugumferðarstjóra og embættismenn. Oftast er um að ræða mannleg mistök en viðmælendur blaðsins sögðu skort á flugumferðastjórum og mikið álag stóran áhættuþátt. Slysin hafa ekki verið bundin við ákveðna flugvelli frekar en aðra og hafa öll stærstu flugfélög Bandaríkjanna komið við sögu. Flugumferðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kerfið þarlendis eitt það öruggasta í heiminum og meira en áratugur er liðinn frá því að fólk lést í flugslysi vestanhafs, þar sem um var að ræða farþegaflugvél. Flugmenn og flugumferðastjórar segja þó gerast svo oft að vélar lenda næstum því saman, til dæmis við flugtak eða í lendingu, að það sé aðeins tímaspursmál þar til stórslys verður. Vandinn er margþættur en þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar frá öryggisaðilum hafa fæstir flugvellir tekið í notkun búnað til að varna árekstrum á flugbrautunum. Þá uppfylltu aðeins þrír af 313 stærstu flugvöllum landsins markmið flugmálayfirvalda og stéttarfélags flugumferðarstjóra um mönnun í flugturnum. Samkvæmt umfjöllun New York Times búa þannig margir flugumferðastjórar við það að þurfa að starfa sex daga vikunnar, þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir fjölda opinberra stofnana um að vinnufyrirkomulagið sé til þess fallandi að þeir geti ekki sinnt störfum sínum sem skyldi. Hér má finna ítarlega umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira