Herinn í Níger segist hafa tekið völdin Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. júlí 2023 07:07 Skjaskot af beinni útsendingu á ávarpi hermannanna sem segjast hafa tekið völdin í Níger. Getty Hópur hermanna í Níger tilkynnti í nótt að herinn væri búin að steypa ríkisstjórn landsins af stóli og hefði hrifsað til sín völdin í vestur-afríska landinu. Einnig greind hópurinn frá því að forseti Níger, Mohamed Bazoum, væri í haldi þeirra. Hópurinn sem kallar sig Þjóðarráð til verndar föðurlandsins tilkynnti þetta í sjónvarpsávarpi um miðnætti á íslenskum tíma. Hermennirnir sögðu öryggissveitir hafa tekið yfir stofnanir landsins og hvöttu utanaðkomandi aðila til að skipta sér ekki af. „Þetta er afleiðing versnandi öryggisaðstæðna og slæmrar efnahags- og félagsstjórnar,“ sagði Amadou Abdramane, ofursti, í ávarpi hópsins í sjónvarpinu. Hann sagði að búið væri að loka landamærum landsins, bæði í lofti og á landi og að útgöngubann hafi verið sett á þar til að ástandið yrði stöðugra. Antony Blinken, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ásamt Mohamed Bazoum, forseta Níger, á fundi þeirra í Níger í mars.AP/Boureima Hama Forsetinn í haldi hersins Í gærmorgun bárust fréttir af því að meðlimir lífvarðarsveitar forsetans hefðu umkringt forsetahöllina og hefðu forsetann í haldi. Þá var ekki ljóst hver staða forsetans væri eða hvort aðrir hlutar hersins ættu þátt í uppreisninni. Antony Blinken, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bazoum verði leystur úr haldi tafarlaust. „Hvort þetta telst tæknilega sem valdarán eða ekki, get ég ekki sagt til um, það er hlutverk lögfræðinga. En þetta er greinilega tilraun til hrifsa til sín völd með valdi og brýtur í bága við stjórnarskránna,“ sagði Blinken á blaðamannafundi í Wellington, höfuðborg Nýja-Sjálands í nótt. Valdaránið er það sjöunda sem á sér stað í Afríku frá árinu 2020. Níger Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Sjá meira
Hópurinn sem kallar sig Þjóðarráð til verndar föðurlandsins tilkynnti þetta í sjónvarpsávarpi um miðnætti á íslenskum tíma. Hermennirnir sögðu öryggissveitir hafa tekið yfir stofnanir landsins og hvöttu utanaðkomandi aðila til að skipta sér ekki af. „Þetta er afleiðing versnandi öryggisaðstæðna og slæmrar efnahags- og félagsstjórnar,“ sagði Amadou Abdramane, ofursti, í ávarpi hópsins í sjónvarpinu. Hann sagði að búið væri að loka landamærum landsins, bæði í lofti og á landi og að útgöngubann hafi verið sett á þar til að ástandið yrði stöðugra. Antony Blinken, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, ásamt Mohamed Bazoum, forseta Níger, á fundi þeirra í Níger í mars.AP/Boureima Hama Forsetinn í haldi hersins Í gærmorgun bárust fréttir af því að meðlimir lífvarðarsveitar forsetans hefðu umkringt forsetahöllina og hefðu forsetann í haldi. Þá var ekki ljóst hver staða forsetans væri eða hvort aðrir hlutar hersins ættu þátt í uppreisninni. Antony Blinken, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bazoum verði leystur úr haldi tafarlaust. „Hvort þetta telst tæknilega sem valdarán eða ekki, get ég ekki sagt til um, það er hlutverk lögfræðinga. En þetta er greinilega tilraun til hrifsa til sín völd með valdi og brýtur í bága við stjórnarskránna,“ sagði Blinken á blaðamannafundi í Wellington, höfuðborg Nýja-Sjálands í nótt. Valdaránið er það sjöunda sem á sér stað í Afríku frá árinu 2020.
Níger Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Fleiri fréttir Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent