Handtekinn fyrir að myrða konu á tíræðisaldri, dóttur hennar og tengdason Árni Sæberg skrifar 27. júní 2023 15:51 Fólkið fannst á heimili hjónanna á sunnudaginn. Jessica Rinaldi/AP Christopher Ferguson, bandarískur karlmaður á fimmtugsaldri, var handtekinn í gær eftir að hjón á áttræðisaldri, sem voru að halda upp á gullbrúðkaupsafmæli, fundust látin á heimili þeirra á sunnudag. Móðir konunnar, sem var 97 ára gömul fannst einnig látin. AP-fréttaveitan hefur eftir Marian Ryan, saksóknara í Middlesex, sem er í námunda við Boston í Bandaríkjunum, að Ferguson hafi verið ákærður fyrir morðið á Gildu D'Amore, 73 ára, eftir að krufning leiddi í ljós að dánarsök hennar var morð. Þá hafi hann einnig verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og verði að öllum líkindum ákærður fyrir tvö morð til viðbótar þegar krufningum þeirra Bruno D'Amore, 74 ára, og tengdamóður hans Luciu Arpino, 97 ára, lýkur. Haft er eftir Ryan að Ferguson og ætluð fórnarlömb hans hafi öllu búið í Newton-úthverfinu en að engin tengist virðist hafa verið á milli þeirra. Sóknin í áfalli Lögregla ákvað að heimsækja heimili hjónanna á sunnudag eftir að þau mættu ekki í messu, en þau eru sögð hafa verið mjög kirkjurækin. Þegar lögreglumenn bar að garði fundu þeir merki um innbrot í kjallaraheimilisins. AP hefur eftir Ryan að þeir hafi gengið inn á óreiðukenndan vettvang þar sem væru augljós merki um átök. Til að mynda hafi alblóðug bréfapressa fundist á vettvangi og mölbrotin húsgögn. Fregnir af andláti fólksins eru sagðar hafa haft mikil áhrif á samfélagið í Newton sem og sóknina sem hjónin tilheyrðu. Sóknarbörn voru samankomin í kirkjunni í gær og tilkynning var send út um að þrjú þeirra væru látin. „Tveir einstaklinganna voru að fagna gullbrúðkaupsafmæli [fimmtíu ára]. Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur væri þetta harmleikur á hvaða degi sem er, en að fjölskyldan hafi verið samankomin til að fagna slíkum áfanga er sérlega sorglegt,“ er haft eftir Ryan. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
AP-fréttaveitan hefur eftir Marian Ryan, saksóknara í Middlesex, sem er í námunda við Boston í Bandaríkjunum, að Ferguson hafi verið ákærður fyrir morðið á Gildu D'Amore, 73 ára, eftir að krufning leiddi í ljós að dánarsök hennar var morð. Þá hafi hann einnig verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og verði að öllum líkindum ákærður fyrir tvö morð til viðbótar þegar krufningum þeirra Bruno D'Amore, 74 ára, og tengdamóður hans Luciu Arpino, 97 ára, lýkur. Haft er eftir Ryan að Ferguson og ætluð fórnarlömb hans hafi öllu búið í Newton-úthverfinu en að engin tengist virðist hafa verið á milli þeirra. Sóknin í áfalli Lögregla ákvað að heimsækja heimili hjónanna á sunnudag eftir að þau mættu ekki í messu, en þau eru sögð hafa verið mjög kirkjurækin. Þegar lögreglumenn bar að garði fundu þeir merki um innbrot í kjallaraheimilisins. AP hefur eftir Ryan að þeir hafi gengið inn á óreiðukenndan vettvang þar sem væru augljós merki um átök. Til að mynda hafi alblóðug bréfapressa fundist á vettvangi og mölbrotin húsgögn. Fregnir af andláti fólksins eru sagðar hafa haft mikil áhrif á samfélagið í Newton sem og sóknina sem hjónin tilheyrðu. Sóknarbörn voru samankomin í kirkjunni í gær og tilkynning var send út um að þrjú þeirra væru látin. „Tveir einstaklinganna voru að fagna gullbrúðkaupsafmæli [fimmtíu ára]. Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur væri þetta harmleikur á hvaða degi sem er, en að fjölskyldan hafi verið samankomin til að fagna slíkum áfanga er sérlega sorglegt,“ er haft eftir Ryan.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira