Handtekinn fyrir að myrða konu á tíræðisaldri, dóttur hennar og tengdason Árni Sæberg skrifar 27. júní 2023 15:51 Fólkið fannst á heimili hjónanna á sunnudaginn. Jessica Rinaldi/AP Christopher Ferguson, bandarískur karlmaður á fimmtugsaldri, var handtekinn í gær eftir að hjón á áttræðisaldri, sem voru að halda upp á gullbrúðkaupsafmæli, fundust látin á heimili þeirra á sunnudag. Móðir konunnar, sem var 97 ára gömul fannst einnig látin. AP-fréttaveitan hefur eftir Marian Ryan, saksóknara í Middlesex, sem er í námunda við Boston í Bandaríkjunum, að Ferguson hafi verið ákærður fyrir morðið á Gildu D'Amore, 73 ára, eftir að krufning leiddi í ljós að dánarsök hennar var morð. Þá hafi hann einnig verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og verði að öllum líkindum ákærður fyrir tvö morð til viðbótar þegar krufningum þeirra Bruno D'Amore, 74 ára, og tengdamóður hans Luciu Arpino, 97 ára, lýkur. Haft er eftir Ryan að Ferguson og ætluð fórnarlömb hans hafi öllu búið í Newton-úthverfinu en að engin tengist virðist hafa verið á milli þeirra. Sóknin í áfalli Lögregla ákvað að heimsækja heimili hjónanna á sunnudag eftir að þau mættu ekki í messu, en þau eru sögð hafa verið mjög kirkjurækin. Þegar lögreglumenn bar að garði fundu þeir merki um innbrot í kjallaraheimilisins. AP hefur eftir Ryan að þeir hafi gengið inn á óreiðukenndan vettvang þar sem væru augljós merki um átök. Til að mynda hafi alblóðug bréfapressa fundist á vettvangi og mölbrotin húsgögn. Fregnir af andláti fólksins eru sagðar hafa haft mikil áhrif á samfélagið í Newton sem og sóknina sem hjónin tilheyrðu. Sóknarbörn voru samankomin í kirkjunni í gær og tilkynning var send út um að þrjú þeirra væru látin. „Tveir einstaklinganna voru að fagna gullbrúðkaupsafmæli [fimmtíu ára]. Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur væri þetta harmleikur á hvaða degi sem er, en að fjölskyldan hafi verið samankomin til að fagna slíkum áfanga er sérlega sorglegt,“ er haft eftir Ryan. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
AP-fréttaveitan hefur eftir Marian Ryan, saksóknara í Middlesex, sem er í námunda við Boston í Bandaríkjunum, að Ferguson hafi verið ákærður fyrir morðið á Gildu D'Amore, 73 ára, eftir að krufning leiddi í ljós að dánarsök hennar var morð. Þá hafi hann einnig verið ákærður fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og verði að öllum líkindum ákærður fyrir tvö morð til viðbótar þegar krufningum þeirra Bruno D'Amore, 74 ára, og tengdamóður hans Luciu Arpino, 97 ára, lýkur. Haft er eftir Ryan að Ferguson og ætluð fórnarlömb hans hafi öllu búið í Newton-úthverfinu en að engin tengist virðist hafa verið á milli þeirra. Sóknin í áfalli Lögregla ákvað að heimsækja heimili hjónanna á sunnudag eftir að þau mættu ekki í messu, en þau eru sögð hafa verið mjög kirkjurækin. Þegar lögreglumenn bar að garði fundu þeir merki um innbrot í kjallaraheimilisins. AP hefur eftir Ryan að þeir hafi gengið inn á óreiðukenndan vettvang þar sem væru augljós merki um átök. Til að mynda hafi alblóðug bréfapressa fundist á vettvangi og mölbrotin húsgögn. Fregnir af andláti fólksins eru sagðar hafa haft mikil áhrif á samfélagið í Newton sem og sóknina sem hjónin tilheyrðu. Sóknarbörn voru samankomin í kirkjunni í gær og tilkynning var send út um að þrjú þeirra væru látin. „Tveir einstaklinganna voru að fagna gullbrúðkaupsafmæli [fimmtíu ára]. Eins og þið getið rétt ímyndað ykkur væri þetta harmleikur á hvaða degi sem er, en að fjölskyldan hafi verið samankomin til að fagna slíkum áfanga er sérlega sorglegt,“ er haft eftir Ryan.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira