Gunnar Magnússon: Okkur tókst að brjóta blað í sögu Aftureldingar Andri Már Eggertsson skrifar 18. mars 2023 18:45 Gunnar var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var himinlifandi eftir eins marks sigur á Haukum 28-27 í úrslitum Powerade-bikarsins. „Við vorum að brjóta blað í sögu Aftureldingar. Það hefur verið stífla hérna í mörg ár og þetta var léttir. Ég er svo stoltur af strákunum að hafa klárað þetta og hvernig við tókum á mótlætinu og unnum leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram að hrósa liðinu. „Það er gaman að upplifa þetta með þeim. Þetta eru uppaldir strákar Einar Ingi, Árni Bragi, Pétur og fleiri sem hafa verið að reyna og reyna og loksins uppskera þeir. Ég er stoltur af þeim að hafa klárað þetta með Aftureldingu. Ég er einnig stoltur af ungu strákunum Þorsteini Leó, Blæ og Brynjari sem tóku þessa helgi og stigu upp. Svona verða strákar að mönnum. Gunnar var ánægður með hvernig Afturelding náði að breyta leiknum verandi að elta Hauka í 52 mínútur. „Ég sagði við strákana í hálfleik að við værum bara tveimur mörkum undir þrátt fyrir að hafa ekki verið með varinn bolta og vorum mjög slakir. Eftir að við lifðum fyrri hálfleikinn af þá hafði ég trú á að við myndum vinna þetta sérstaklega með þessa frábæru stuðningsmenn.“ „Við þurftum að hafa fólkið með okkur á lokasprettinum. Ég bað um fulla Laugardalshöll og fólk mætti sem gerði gæfu muninn og án þeirra hefðum við ekki klárað þetta.“ Þetta var fyrsti titillinn sem Gunnar Magnússon vann sem þjálfari Aftureldingar sem var kærkomið fyrir hann. „Ég sagði á fyrsta fundi þegar ég kom í Aftureldingu að ég myndi koma með titil hingað og það var mikil áskorun. Þetta var líka svona þegar ég var ÍBV og ég og Arnar náðum í fyrsta titilinn sem var mikil áskorun. Þessi helgi var frábær og mér fannst við nýta tækifærið frábærlega,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum. Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
„Við vorum að brjóta blað í sögu Aftureldingar. Það hefur verið stífla hérna í mörg ár og þetta var léttir. Ég er svo stoltur af strákunum að hafa klárað þetta og hvernig við tókum á mótlætinu og unnum leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon og hélt áfram að hrósa liðinu. „Það er gaman að upplifa þetta með þeim. Þetta eru uppaldir strákar Einar Ingi, Árni Bragi, Pétur og fleiri sem hafa verið að reyna og reyna og loksins uppskera þeir. Ég er stoltur af þeim að hafa klárað þetta með Aftureldingu. Ég er einnig stoltur af ungu strákunum Þorsteini Leó, Blæ og Brynjari sem tóku þessa helgi og stigu upp. Svona verða strákar að mönnum. Gunnar var ánægður með hvernig Afturelding náði að breyta leiknum verandi að elta Hauka í 52 mínútur. „Ég sagði við strákana í hálfleik að við værum bara tveimur mörkum undir þrátt fyrir að hafa ekki verið með varinn bolta og vorum mjög slakir. Eftir að við lifðum fyrri hálfleikinn af þá hafði ég trú á að við myndum vinna þetta sérstaklega með þessa frábæru stuðningsmenn.“ „Við þurftum að hafa fólkið með okkur á lokasprettinum. Ég bað um fulla Laugardalshöll og fólk mætti sem gerði gæfu muninn og án þeirra hefðum við ekki klárað þetta.“ Þetta var fyrsti titillinn sem Gunnar Magnússon vann sem þjálfari Aftureldingar sem var kærkomið fyrir hann. „Ég sagði á fyrsta fundi þegar ég kom í Aftureldingu að ég myndi koma með titil hingað og það var mikil áskorun. Þetta var líka svona þegar ég var ÍBV og ég og Arnar náðum í fyrsta titilinn sem var mikil áskorun. Þessi helgi var frábær og mér fannst við nýta tækifærið frábærlega,“ sagði Gunnar Magnússon að lokum.
Afturelding Powerade-bikarinn Handbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira