Sterkari áherslur VG fyrir þau sem veikast standa í samfélaginu Steinar Harðarson skrifar 15. mars 2023 13:31 Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi. Ég hef verið virkur í starfi VG frá byrjun og m.a. verið meðstjórnandi, gjaldkeri og formaður Vinstri Grænna í Reykjavík. Það er heillandi verkefni að starfa í stjórn hreyfingar sem hefur það markmið að vera helsti málsvari umhverfisverndar, kvenfrelsis, alþjóðlegrar friðarhyggju og félagslegs réttlætis. Á þeim sviðum höfum við í VG náð talsverðum árangri þó enn sé verk að vinna. Baráttu fyrir félagslegum réttindum lýkur aldrei og stundum þarf, eins og dæmin sanna, að taka á til að verja þá stöðu sem náðst hefur. Ég tel að við í VG þurfum sterkari áherslur og tala skýrar máli þeirra sem veikast standa í íslensku samfélagi. Að því vil ég vinna í stjórn VG. Ástæða þess að ég sækist sérstaklega eftir starfi gjaldkera er að ég hef þónokkra reynslu af gjaldkerastörfum og fjáröflunarstörfum félags, var gjaldkeri eða formaður VGR í þrennum kosningum þ.e. 2016, 2017 og 2018. Félagið í Reykjavík kom skuldlaust frá öllum þessum kosningum. Hlutverk gjaldkera krefst þolinmæði, nákvæmni og þrjósku. Ég þykist búa yfir þeim eiginleikum að einhverju marki. Jafnframt hef ég tekið þátt í fjáröflunum fyrir VG, verið formaðu fjáröflunarnefndar og náð þar alveg bærilegum árangri. Höfundur er vinnuverndarráðgjafi, athafnastjóri og félagi í VG Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinstri græn Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi. Ég hef verið virkur í starfi VG frá byrjun og m.a. verið meðstjórnandi, gjaldkeri og formaður Vinstri Grænna í Reykjavík. Það er heillandi verkefni að starfa í stjórn hreyfingar sem hefur það markmið að vera helsti málsvari umhverfisverndar, kvenfrelsis, alþjóðlegrar friðarhyggju og félagslegs réttlætis. Á þeim sviðum höfum við í VG náð talsverðum árangri þó enn sé verk að vinna. Baráttu fyrir félagslegum réttindum lýkur aldrei og stundum þarf, eins og dæmin sanna, að taka á til að verja þá stöðu sem náðst hefur. Ég tel að við í VG þurfum sterkari áherslur og tala skýrar máli þeirra sem veikast standa í íslensku samfélagi. Að því vil ég vinna í stjórn VG. Ástæða þess að ég sækist sérstaklega eftir starfi gjaldkera er að ég hef þónokkra reynslu af gjaldkerastörfum og fjáröflunarstörfum félags, var gjaldkeri eða formaður VGR í þrennum kosningum þ.e. 2016, 2017 og 2018. Félagið í Reykjavík kom skuldlaust frá öllum þessum kosningum. Hlutverk gjaldkera krefst þolinmæði, nákvæmni og þrjósku. Ég þykist búa yfir þeim eiginleikum að einhverju marki. Jafnframt hef ég tekið þátt í fjáröflunum fyrir VG, verið formaðu fjáröflunarnefndar og náð þar alveg bærilegum árangri. Höfundur er vinnuverndarráðgjafi, athafnastjóri og félagi í VG Reykjavík.
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun