Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 14:01 Fjölmenni var á handboltaæfingunum á Akranesi í gær. hsí Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30. Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30.
Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita