Herflugvélar hringsóla um njósnabelginn Árni Sæberg skrifar 4. febrúar 2023 18:55 Njósnabelginn má sjá fyrir miðri mynd. Brian Branch/AP Fjórar orrustuþotur hringsóla nú um kínverskan njósnabelg sem svífur skammt utan við Myrtle Beach í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Bandarísk yfirvöld íhuga nú að skjóta belginn niður. AP hefur eftir fjórum ónefndum bandarískum ríkisstarfsmönnum að til standi að skjóta kínverska njósnabelginn, sem svifið hefur yfir Bandaríkjunum síðan í gær, niður. Belgurinn svífur nú yfir Atlantshafinu við Suður-Karólínu og yfirvöld íhuga að skjóta hann niður. „Við ætlum að sjá um málið,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti við fréttamann AP í dag. Að sögn AP var Biden ráðlagt að fyrirskipa ekki að skjóta loftbelginn niður á meðan hann svifi enn yfir landi, vegna slysahættu. Á myndum sem deilt hefur verið Twittersíðunni Aircraft Spots, þar sem fylgst er með ferðum herflugvéla, má sjá hvernig herflugvélar bandaríkjahers hringsóla um loftbelginn. Chinese high-altitude surveillance #balloon: USAF F-22s FRANK01 & 02 launched from Langley AFB, VA joining up with KC-135R #AE04B3 57-1473 GASMN02 for aerial refueling. pic.twitter.com/GzeIrMlVe0— Aircraft Spots (@AircraftSpots) February 4, 2023 Bandaríkin Kína Hernaður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
AP hefur eftir fjórum ónefndum bandarískum ríkisstarfsmönnum að til standi að skjóta kínverska njósnabelginn, sem svifið hefur yfir Bandaríkjunum síðan í gær, niður. Belgurinn svífur nú yfir Atlantshafinu við Suður-Karólínu og yfirvöld íhuga að skjóta hann niður. „Við ætlum að sjá um málið,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti við fréttamann AP í dag. Að sögn AP var Biden ráðlagt að fyrirskipa ekki að skjóta loftbelginn niður á meðan hann svifi enn yfir landi, vegna slysahættu. Á myndum sem deilt hefur verið Twittersíðunni Aircraft Spots, þar sem fylgst er með ferðum herflugvéla, má sjá hvernig herflugvélar bandaríkjahers hringsóla um loftbelginn. Chinese high-altitude surveillance #balloon: USAF F-22s FRANK01 & 02 launched from Langley AFB, VA joining up with KC-135R #AE04B3 57-1473 GASMN02 for aerial refueling. pic.twitter.com/GzeIrMlVe0— Aircraft Spots (@AircraftSpots) February 4, 2023
Bandaríkin Kína Hernaður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira