Netþrjótar stálu upplýsingum um alla nemendur Háskólans á Akureyri Bjarki Sigurðsson skrifar 19. janúar 2023 17:42 Brotist var inn í tölvukerfi Háskólans á Akureyri og persónuupplýsingum um nemendur, kennara og annað starfsfólk stolið. Háskólinn á Akureyri Netþrjótar hafa náð að komast yfir upplýsingar um alla nemendur, kennara og annað starfsfólk við Háskólann á Akureyri (HA), þar á meðal lykilorð, kennitölur og farsímanúmer. Verið er að rannsaka málið og búið er að auka öryggisstig á tölvukerfum skólans. Tilkynning um mögulega árás barst skólanum klukkan 16:50 í gær. Cert-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, tilkynntu þá að óprúttnir aðilar hefðu náð fótfestu á netþjóni hjá Háskólanum á Akureyri. Í tilkynningu á vef háskólans segir að viðbragðsaðilar hafi strax verið ræstir út og rannsókn sett af stað ásamt aðgerðum til að reyna að takmarka skaðann. Rannsóknin leiddi í ljós að mennirnir sem brutust inn í kerfið hefðu náð að afrita upplýsingar um alla notendur HA, þar með talið notendanöfnum, lykilorðum, kennitölum og farsímanúmerum. Nemendur skólans eru hvattir til þess að skipta um lykilorð á tölvukerfum HA sem fyrst. Þá er fólk beðið um að nota frekar auðkenningarforrit í staðinn fyrir SMS-leiðina við innskráningu í kerfið. „Þá vill Kerfisstjórn KHA notendum sérstaklega á að vera varir um sig þegar þeim berast SMS og ýta ekki á hlekki sem í þeim eru og ekki gefa öðrum aðilum upp númerin í þeim heldur stimpla þau sjálf inn til innskráningar í þeim tilfellum sem þið hafið óskað eftir því,“ segir í tilkynningunni. Skólinn er enn að rannsaka málið og hefur tilkynnt þjófnaðinn til Persónuverndar. Netöryggi Netglæpir Akureyri Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Tilkynning um mögulega árás barst skólanum klukkan 16:50 í gær. Cert-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, tilkynntu þá að óprúttnir aðilar hefðu náð fótfestu á netþjóni hjá Háskólanum á Akureyri. Í tilkynningu á vef háskólans segir að viðbragðsaðilar hafi strax verið ræstir út og rannsókn sett af stað ásamt aðgerðum til að reyna að takmarka skaðann. Rannsóknin leiddi í ljós að mennirnir sem brutust inn í kerfið hefðu náð að afrita upplýsingar um alla notendur HA, þar með talið notendanöfnum, lykilorðum, kennitölum og farsímanúmerum. Nemendur skólans eru hvattir til þess að skipta um lykilorð á tölvukerfum HA sem fyrst. Þá er fólk beðið um að nota frekar auðkenningarforrit í staðinn fyrir SMS-leiðina við innskráningu í kerfið. „Þá vill Kerfisstjórn KHA notendum sérstaklega á að vera varir um sig þegar þeim berast SMS og ýta ekki á hlekki sem í þeim eru og ekki gefa öðrum aðilum upp númerin í þeim heldur stimpla þau sjálf inn til innskráningar í þeim tilfellum sem þið hafið óskað eftir því,“ segir í tilkynningunni. Skólinn er enn að rannsaka málið og hefur tilkynnt þjófnaðinn til Persónuverndar.
Netöryggi Netglæpir Akureyri Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira