Fasteignaskattur í Reykjavík hækkar um tuttugu þúsund krónur á íbúð Kristján Már Unnarsson skrifar 28. desember 2022 22:22 Leiðtogar borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík, þeir Einar Þorsteinsson og Dagur B. Eggertsson. Vísir/Stöð 2 Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði í Reykjavík hækkar um 21 prósent að meðaltali núna um áramótin, og á sérbýli um 25 prósent. Borgin er eina stóra sveitarfélagið sem lætur fordæmalausa hækkun fasteignamats leggjast af fullum þunga á þegna sína. Eftir sem áður verður Reykjavík ekki með hæstu fasteignaskattana á næsta ári. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Fasteignaskattar reiknast sem hlutfall af fasteignamati og þegar það mat hækkar langt umfram almenna verðlagsþróun, þá er ekki von á góðu fyrir fasteignaeigendur, nema sveitarfélögin lækki álagningarprósentur sínar á móti. Og það var einmitt það sem forystumenn flestra fjölmennustu sveitarfélaganna lýstu yfir í vetrarbyrjun, þegar þeir kynntu fjárhagsáætlanir sínar, að yrði gert. Álagningarprósentur yrðu lækkaðar svo hækkun fasteignaskatta færi ekki mikið umframt verðlagsþróun. Ráðamenn Reykjavíkur eru þó undantekningin. Afleiðingin er sú að í borginni þurfa menn að þola tvöfalt ef ekki ennþá meiri skattahækkun en flestir aðrir landsmenn. Hér má sjá skattahækkunina að meðaltali á íbúðareigendur í Reykjavík. Tölurnar eru byggðar á upplýsingum frá hagdeild Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Grafík/Kristján Jónsson Þannig hækkar meðal fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði í Reykjavík úr 96 þúsund krónum upp í 116 þúsund krónur, samkvæmt tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Skattahækkunin nemur 20 þúsund krónum, eða 20,7 prósentum. Meðal fasteignaskattur á íbúð í fjölbýli fer úr 82 þúsund krónum upp í 98 þúsund krónur. Það er nærri 16 þúsund króna skattahækkun, eða 19,2 prósenta hækkun. Meðal skattur á sérbýli fer úr 138 þúsund krónum upp í 173 þúsund krónur. Þetta er skattahækkun upp á 35 þúsund krónur, eða 25,2 prósent. Þegar álagningarprósentur á íbúðarhúsnæði í sex stærstu sveitarfélögunum eru bornar saman sést að fasteignaskattur í Reykjavík helst áfram 0,18 prósent af fasteignamati. Álagningarhlutföll fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði í sex fjölmennustu sveitarfélögum landsins.Grafík/Kristján Jónsson Í Kópavogi lækkar skatturinn úr 0,20 niður í 0,17. Prósentan í Hafnarfirði helst óbreytt en þar verður vatnsgjald í staðinn lækkað til að heildarhækkun fasteignagjalda fari ekki yfir 9,5 prósent. Í Reykjanesbæ lækkar prósentan úr 0,30 niður í 0,25, á Akureyri úr 0,33 niður í 0,31 og í Garðabæ úr 0,179 niður í 0,166. Garðabær og Kópavogur verða þannig með lægsta skattinn en Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Akureyri talsvert hærri en Reykjavík. Meðal fasteignaskattur árið 2022 á íbúð í fjölbýlishúsi í sex fjölmennustu sveitarfélögum landsins, samkvæmt tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Grafík/Kristján Jónsson Prósentan segir þó ekki alla söguna því fasteignaverð er mismunandi eftir bæjarfélögum og landshlutum. Þannig sést í samanburði á meðal skatti á íbúð í fjölbýlishúsi á árinu sem er að líða að Reykjavíkurborg fékk hærri skatt af hverri íbúð en Reykjanesbær, þrátt fyrir mun lægri skattprósentu. Kópavogur og Hafnarfjörður fengu svo hæsta skattinn af fjölbýli að meðaltali. Meðal fasteignaskattur árið 2022 á sérbýlishús.Grafík/Kristján Jónsson Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Sveitarstjórnarmál Skattar og tollar Borgarstjórn Hús og heimili Fjármál heimilisins Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Reykjanesbær Akureyri Garðabær Tengdar fréttir Fasteigna- og lóðagjöld íbúðarhúsnæðis eru lægst í Reykjavík Önnur sveitarfélög þyrftu að lækka fasteignaskatta- og lóðaleigu sína á íbúðarhúsnæði um tugi og jafnvel hundruð þúsunda á ári til að vera á pari við gjöldin í Reykjavík. Starfandi borgarstjóri segir hægt að koma til móts við tekjulægstu hópana með ýmsum öðrum hætti en lækkun fasteignaskatts. 1. júní 2022 19:21 Hyggjast mörg hver lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla mörg hver að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að bregðast við hækkun fasteignamatsins sem kynnt var í gær en gjöldin hafa aldrei áður hækkað jafn mikið í einu skrefi frá bankahruninu 2008. 1. júní 2022 07:15 Hækkunin er sú mesta frá hruni Á einu ári hefur fasteignamat húsnæðis hækkað um nærri tuttugu prósent. Hækkunin er sú mesta frá hruni. Forseti ASÍ segir á ábyrgð sveitarfélaga að hækkun fasteignamats verði ekki til að rýra kjör almennings. 31. maí 2022 17:47 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja frysta fasteignaskatta Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar að frysta fasteignaskatta nái flokkurinn að mynda meirihluta í borginni eftir kosningar. Oddviti flokksins segir útspilið viðbragð við verðlagsþróun og vaxtahækkun Seðlabankans í vikunni. Óeðlilegt sé að sveitarfélög hafi fjárhagslega hvata af hækkandi húsnæðisverði. 6. maí 2022 06:00 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Fasteignaskattar reiknast sem hlutfall af fasteignamati og þegar það mat hækkar langt umfram almenna verðlagsþróun, þá er ekki von á góðu fyrir fasteignaeigendur, nema sveitarfélögin lækki álagningarprósentur sínar á móti. Og það var einmitt það sem forystumenn flestra fjölmennustu sveitarfélaganna lýstu yfir í vetrarbyrjun, þegar þeir kynntu fjárhagsáætlanir sínar, að yrði gert. Álagningarprósentur yrðu lækkaðar svo hækkun fasteignaskatta færi ekki mikið umframt verðlagsþróun. Ráðamenn Reykjavíkur eru þó undantekningin. Afleiðingin er sú að í borginni þurfa menn að þola tvöfalt ef ekki ennþá meiri skattahækkun en flestir aðrir landsmenn. Hér má sjá skattahækkunina að meðaltali á íbúðareigendur í Reykjavík. Tölurnar eru byggðar á upplýsingum frá hagdeild Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Grafík/Kristján Jónsson Þannig hækkar meðal fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði í Reykjavík úr 96 þúsund krónum upp í 116 þúsund krónur, samkvæmt tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Skattahækkunin nemur 20 þúsund krónum, eða 20,7 prósentum. Meðal fasteignaskattur á íbúð í fjölbýli fer úr 82 þúsund krónum upp í 98 þúsund krónur. Það er nærri 16 þúsund króna skattahækkun, eða 19,2 prósenta hækkun. Meðal skattur á sérbýli fer úr 138 þúsund krónum upp í 173 þúsund krónur. Þetta er skattahækkun upp á 35 þúsund krónur, eða 25,2 prósent. Þegar álagningarprósentur á íbúðarhúsnæði í sex stærstu sveitarfélögunum eru bornar saman sést að fasteignaskattur í Reykjavík helst áfram 0,18 prósent af fasteignamati. Álagningarhlutföll fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði í sex fjölmennustu sveitarfélögum landsins.Grafík/Kristján Jónsson Í Kópavogi lækkar skatturinn úr 0,20 niður í 0,17. Prósentan í Hafnarfirði helst óbreytt en þar verður vatnsgjald í staðinn lækkað til að heildarhækkun fasteignagjalda fari ekki yfir 9,5 prósent. Í Reykjanesbæ lækkar prósentan úr 0,30 niður í 0,25, á Akureyri úr 0,33 niður í 0,31 og í Garðabæ úr 0,179 niður í 0,166. Garðabær og Kópavogur verða þannig með lægsta skattinn en Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Akureyri talsvert hærri en Reykjavík. Meðal fasteignaskattur árið 2022 á íbúð í fjölbýlishúsi í sex fjölmennustu sveitarfélögum landsins, samkvæmt tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Grafík/Kristján Jónsson Prósentan segir þó ekki alla söguna því fasteignaverð er mismunandi eftir bæjarfélögum og landshlutum. Þannig sést í samanburði á meðal skatti á íbúð í fjölbýlishúsi á árinu sem er að líða að Reykjavíkurborg fékk hærri skatt af hverri íbúð en Reykjanesbær, þrátt fyrir mun lægri skattprósentu. Kópavogur og Hafnarfjörður fengu svo hæsta skattinn af fjölbýli að meðaltali. Meðal fasteignaskattur árið 2022 á sérbýlishús.Grafík/Kristján Jónsson Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Sveitarstjórnarmál Skattar og tollar Borgarstjórn Hús og heimili Fjármál heimilisins Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Reykjanesbær Akureyri Garðabær Tengdar fréttir Fasteigna- og lóðagjöld íbúðarhúsnæðis eru lægst í Reykjavík Önnur sveitarfélög þyrftu að lækka fasteignaskatta- og lóðaleigu sína á íbúðarhúsnæði um tugi og jafnvel hundruð þúsunda á ári til að vera á pari við gjöldin í Reykjavík. Starfandi borgarstjóri segir hægt að koma til móts við tekjulægstu hópana með ýmsum öðrum hætti en lækkun fasteignaskatts. 1. júní 2022 19:21 Hyggjast mörg hver lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla mörg hver að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að bregðast við hækkun fasteignamatsins sem kynnt var í gær en gjöldin hafa aldrei áður hækkað jafn mikið í einu skrefi frá bankahruninu 2008. 1. júní 2022 07:15 Hækkunin er sú mesta frá hruni Á einu ári hefur fasteignamat húsnæðis hækkað um nærri tuttugu prósent. Hækkunin er sú mesta frá hruni. Forseti ASÍ segir á ábyrgð sveitarfélaga að hækkun fasteignamats verði ekki til að rýra kjör almennings. 31. maí 2022 17:47 Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja frysta fasteignaskatta Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar að frysta fasteignaskatta nái flokkurinn að mynda meirihluta í borginni eftir kosningar. Oddviti flokksins segir útspilið viðbragð við verðlagsþróun og vaxtahækkun Seðlabankans í vikunni. Óeðlilegt sé að sveitarfélög hafi fjárhagslega hvata af hækkandi húsnæðisverði. 6. maí 2022 06:00 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Fasteigna- og lóðagjöld íbúðarhúsnæðis eru lægst í Reykjavík Önnur sveitarfélög þyrftu að lækka fasteignaskatta- og lóðaleigu sína á íbúðarhúsnæði um tugi og jafnvel hundruð þúsunda á ári til að vera á pari við gjöldin í Reykjavík. Starfandi borgarstjóri segir hægt að koma til móts við tekjulægstu hópana með ýmsum öðrum hætti en lækkun fasteignaskatts. 1. júní 2022 19:21
Hyggjast mörg hver lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla mörg hver að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta til að bregðast við hækkun fasteignamatsins sem kynnt var í gær en gjöldin hafa aldrei áður hækkað jafn mikið í einu skrefi frá bankahruninu 2008. 1. júní 2022 07:15
Hækkunin er sú mesta frá hruni Á einu ári hefur fasteignamat húsnæðis hækkað um nærri tuttugu prósent. Hækkunin er sú mesta frá hruni. Forseti ASÍ segir á ábyrgð sveitarfélaga að hækkun fasteignamats verði ekki til að rýra kjör almennings. 31. maí 2022 17:47
Sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja frysta fasteignaskatta Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar að frysta fasteignaskatta nái flokkurinn að mynda meirihluta í borginni eftir kosningar. Oddviti flokksins segir útspilið viðbragð við verðlagsþróun og vaxtahækkun Seðlabankans í vikunni. Óeðlilegt sé að sveitarfélög hafi fjárhagslega hvata af hækkandi húsnæðisverði. 6. maí 2022 06:00
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda