Bein útsending: Ná Repúblikanar tökum á Bandaríkjaþingi? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2022 23:01 Bandarískir kjósendur á kjörstað í Kansas. AP Photo/Charlie Riedel Bandaríkjamenn hafa nýtt daginn í dag til að greiða atkvæði í þingkosningum, ríkisstjórakosningum sem og fjölmörgum kosningum um smærri embætti víðs vegar um landið. Talið er líklegt að Repúblikanar muni ná völdum í báðum deildum Bandaríkjaþings. Ekki er hægt að búast við endanlegum niðurstöðum í kosningunum fyrr en eftir einhverja daga. Þó er líklegt að nokkuð skýr mynd fáist á niðurstöðurnar í nótt. Reiknar með að skýrri mynd um klukkan fjögur í nótt Þannig gerir Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni og væntanlegur forseti deildarinnar nái flokkur hans meirihluta, ráð fyrir því að næg mynd ætti að fást á niðurstöðurnar um klukkan ellefu á austurstrandartíma, það er klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma. Reikna má með að fyrstu niðurstöður í einstaka kjördæmum fari að birtast um miðnætti á íslenskum tíma. Fylgjast má með beinni útsendingu bandarísku sjónvarpstöðvanna ABC, NBC og CBS í þessari frétt. Sjónvarpstöðvarnar í Bandaríkjunum leggja jafnan mikið í þessar útsendingar og munu allar nýjustu tölur og spár verða birt í beinni útsendingu. Útsending CBS News: Alls er kosið um öll 435 sæti fulltrúadeildarinnar. Þar hafa Demókratar haft meirihluta með 220 sæti gegn 212 þingsætum Repúblikana. Þrjú sæti eru auð. Úrslit í þrjátíu kjördæmum munu skipta sköpum Mesta spennan er í kringum þrjátíu kjördæmum af þessum 435, en þar er svo mjótt á munum að ekki er hægt að spá nákvæmlega fyrir hvernig fer þar. Talið er að þessi þrjátíu sæti muni ráða mestu um það hversu miklum meirihluta Repúblikanar nái í fulltrúadeildinni. Er þar aðallega um að ræða úthverfi í grennd við borgir í Pennsylvaníu, Kaliforníu, Ohio og Norður-Karólínu. Tölfræðilíkan tölfræðisíðunnar 538 spáir því að Repúblikanar nái 230 sætum gegn 205 sætum demókrata. Það þýðir að 25 sæta munur yrði á flokkunum. Áðurnefndur McCarthy hefur sagt að hann vilji að Repúblikanar nái minnst 20 sæta meirihluta í fulltrúadeildinni svo að þeir geti látið verkin tala. Útsending ABC News: Yfirráðum á fulltrúadeildinni fylgir mikið vald yfir fjárútlátum ríkisins og sömuleiðis vald yfir nefndum sem hægt er að nota til að rannsaka menn og málefni. Meiri spenna fyrir öldungadeildinni Meira spenna er fyrir öldungadeildarkosningunni þar sem 35 af 100 sætum eru undir. Þar hangir meirihluti Demókrata á oddaatkvæði Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna. Samkvæmt spá 538 eru um 59 prósent líkur á sigri Repúblikana. Eru mestar líkur taldar á að skiptingin verði 51-49, Repúblikönum í vil. Þar er helst horft til Nevada, Arisóna, Georgíu og Pennsylvaníu þar sem talið er að úrslitin geti ráðist. Þingmenn öldungadeildarinnar staðfesta flestar af embættistilnefningum forseta Bandaríkjanna og eru dómarar í Hæstarétt þar á meðal. Einnig er kosið um ríkisstjóra í 36 ríkjum Bandaríkjanna auk fjölmargra embætta víðs vegar um Bandaríkin. Biden svartsýnn á framhaldið nái Repúblikanar völdum Í kosningum á miðju kjörtímabili missir valdaflokkurinn yfirleitt nokkur þingsæti yfir til keppinautarins og nú gæti það reynst dýrkeypt. Þótt Biden sjálfur sé ekki í framboði nú þegar helmingur er liðinn af kjörtímabili hans eru kosningarnar álitnar ákveðin mælistika á frammistöðu hans í embætti.´ Útsending NBC News: Sjálfur er hann svartsýnn á næstu tvö ár nái Repúblikanar völdum í báðum deildum þingsins. Líklegt þykir að ef svo verði muni Repúblikanar nýta sér meirihlutann til að gera Biden lífið leitt. AP fréttaveitan segir að á árum áður hafi blendin ríkisstjórn boðið upp á möguleika á viðræðum og samvinnu milli flokka. Nú séu Repúblikanar hins vegar að bjóða sig fram á þeim grundvelli að stöðva Biden og Demókrata. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden segir tvö hræðileg ár framundan gangi spár eftir Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki mjög spenntur fyrir næstu tveimur árum gangi spár fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum sem haldnar eru í dag eftir. 8. nóvember 2022 20:59 Repúblikanar hagnast mjög á breyttum kjördæmum Gengið verður til kosninga í Bandaríkjunum á morgun en kosið verður um sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þriðjung sæta í öldungadeildinni og ríkisstjóraembætti víða um Bandaríkin, svo eitthvað sé nefnt. Miðað við kannanir vestanhafs er útlit fyrir að Repúblikanar nái stjórn á báðum deildum þingsins. 7. nóvember 2022 16:24 „Forsetakosningarnar byrja í raun og veru á morgun“ Repúblikanar ná líklega meirihluta í bæði fulltrúa- og öldungadeild Bandaríkjaþings í kosningunum sem haldnar eru í dag, samkvæmt síðustu könnunum. Mikil andstaða við störf Bidens er því í kortunum næstu árin, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. Niðurstöðurnar gefi tóninn fyrir forsetakosningarnar eftir tvö ár - og sú kosningabarátta hefjist á morgun 8. nóvember 2022 11:34 Ólík sýn, ofbeldi á kjörstað og sjónvarpslæknir í framboði Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum í dag. Hindranir leynast víða í nálægð við kjörklefann og er möguleiki á því að endanlegar niðurstöður kosninganna liggi ekki fyrir fyrr en í janúar á næsta ári. 8. nóvember 2022 08:01 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ekki er hægt að búast við endanlegum niðurstöðum í kosningunum fyrr en eftir einhverja daga. Þó er líklegt að nokkuð skýr mynd fáist á niðurstöðurnar í nótt. Reiknar með að skýrri mynd um klukkan fjögur í nótt Þannig gerir Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni og væntanlegur forseti deildarinnar nái flokkur hans meirihluta, ráð fyrir því að næg mynd ætti að fást á niðurstöðurnar um klukkan ellefu á austurstrandartíma, það er klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma. Reikna má með að fyrstu niðurstöður í einstaka kjördæmum fari að birtast um miðnætti á íslenskum tíma. Fylgjast má með beinni útsendingu bandarísku sjónvarpstöðvanna ABC, NBC og CBS í þessari frétt. Sjónvarpstöðvarnar í Bandaríkjunum leggja jafnan mikið í þessar útsendingar og munu allar nýjustu tölur og spár verða birt í beinni útsendingu. Útsending CBS News: Alls er kosið um öll 435 sæti fulltrúadeildarinnar. Þar hafa Demókratar haft meirihluta með 220 sæti gegn 212 þingsætum Repúblikana. Þrjú sæti eru auð. Úrslit í þrjátíu kjördæmum munu skipta sköpum Mesta spennan er í kringum þrjátíu kjördæmum af þessum 435, en þar er svo mjótt á munum að ekki er hægt að spá nákvæmlega fyrir hvernig fer þar. Talið er að þessi þrjátíu sæti muni ráða mestu um það hversu miklum meirihluta Repúblikanar nái í fulltrúadeildinni. Er þar aðallega um að ræða úthverfi í grennd við borgir í Pennsylvaníu, Kaliforníu, Ohio og Norður-Karólínu. Tölfræðilíkan tölfræðisíðunnar 538 spáir því að Repúblikanar nái 230 sætum gegn 205 sætum demókrata. Það þýðir að 25 sæta munur yrði á flokkunum. Áðurnefndur McCarthy hefur sagt að hann vilji að Repúblikanar nái minnst 20 sæta meirihluta í fulltrúadeildinni svo að þeir geti látið verkin tala. Útsending ABC News: Yfirráðum á fulltrúadeildinni fylgir mikið vald yfir fjárútlátum ríkisins og sömuleiðis vald yfir nefndum sem hægt er að nota til að rannsaka menn og málefni. Meiri spenna fyrir öldungadeildinni Meira spenna er fyrir öldungadeildarkosningunni þar sem 35 af 100 sætum eru undir. Þar hangir meirihluti Demókrata á oddaatkvæði Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna. Samkvæmt spá 538 eru um 59 prósent líkur á sigri Repúblikana. Eru mestar líkur taldar á að skiptingin verði 51-49, Repúblikönum í vil. Þar er helst horft til Nevada, Arisóna, Georgíu og Pennsylvaníu þar sem talið er að úrslitin geti ráðist. Þingmenn öldungadeildarinnar staðfesta flestar af embættistilnefningum forseta Bandaríkjanna og eru dómarar í Hæstarétt þar á meðal. Einnig er kosið um ríkisstjóra í 36 ríkjum Bandaríkjanna auk fjölmargra embætta víðs vegar um Bandaríkin. Biden svartsýnn á framhaldið nái Repúblikanar völdum Í kosningum á miðju kjörtímabili missir valdaflokkurinn yfirleitt nokkur þingsæti yfir til keppinautarins og nú gæti það reynst dýrkeypt. Þótt Biden sjálfur sé ekki í framboði nú þegar helmingur er liðinn af kjörtímabili hans eru kosningarnar álitnar ákveðin mælistika á frammistöðu hans í embætti.´ Útsending NBC News: Sjálfur er hann svartsýnn á næstu tvö ár nái Repúblikanar völdum í báðum deildum þingsins. Líklegt þykir að ef svo verði muni Repúblikanar nýta sér meirihlutann til að gera Biden lífið leitt. AP fréttaveitan segir að á árum áður hafi blendin ríkisstjórn boðið upp á möguleika á viðræðum og samvinnu milli flokka. Nú séu Repúblikanar hins vegar að bjóða sig fram á þeim grundvelli að stöðva Biden og Demókrata.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden segir tvö hræðileg ár framundan gangi spár eftir Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki mjög spenntur fyrir næstu tveimur árum gangi spár fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum sem haldnar eru í dag eftir. 8. nóvember 2022 20:59 Repúblikanar hagnast mjög á breyttum kjördæmum Gengið verður til kosninga í Bandaríkjunum á morgun en kosið verður um sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þriðjung sæta í öldungadeildinni og ríkisstjóraembætti víða um Bandaríkin, svo eitthvað sé nefnt. Miðað við kannanir vestanhafs er útlit fyrir að Repúblikanar nái stjórn á báðum deildum þingsins. 7. nóvember 2022 16:24 „Forsetakosningarnar byrja í raun og veru á morgun“ Repúblikanar ná líklega meirihluta í bæði fulltrúa- og öldungadeild Bandaríkjaþings í kosningunum sem haldnar eru í dag, samkvæmt síðustu könnunum. Mikil andstaða við störf Bidens er því í kortunum næstu árin, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. Niðurstöðurnar gefi tóninn fyrir forsetakosningarnar eftir tvö ár - og sú kosningabarátta hefjist á morgun 8. nóvember 2022 11:34 Ólík sýn, ofbeldi á kjörstað og sjónvarpslæknir í framboði Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum í dag. Hindranir leynast víða í nálægð við kjörklefann og er möguleiki á því að endanlegar niðurstöður kosninganna liggi ekki fyrir fyrr en í janúar á næsta ári. 8. nóvember 2022 08:01 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Biden segir tvö hræðileg ár framundan gangi spár eftir Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki mjög spenntur fyrir næstu tveimur árum gangi spár fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum sem haldnar eru í dag eftir. 8. nóvember 2022 20:59
Repúblikanar hagnast mjög á breyttum kjördæmum Gengið verður til kosninga í Bandaríkjunum á morgun en kosið verður um sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þriðjung sæta í öldungadeildinni og ríkisstjóraembætti víða um Bandaríkin, svo eitthvað sé nefnt. Miðað við kannanir vestanhafs er útlit fyrir að Repúblikanar nái stjórn á báðum deildum þingsins. 7. nóvember 2022 16:24
„Forsetakosningarnar byrja í raun og veru á morgun“ Repúblikanar ná líklega meirihluta í bæði fulltrúa- og öldungadeild Bandaríkjaþings í kosningunum sem haldnar eru í dag, samkvæmt síðustu könnunum. Mikil andstaða við störf Bidens er því í kortunum næstu árin, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. Niðurstöðurnar gefi tóninn fyrir forsetakosningarnar eftir tvö ár - og sú kosningabarátta hefjist á morgun 8. nóvember 2022 11:34
Ólík sýn, ofbeldi á kjörstað og sjónvarpslæknir í framboði Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum í dag. Hindranir leynast víða í nálægð við kjörklefann og er möguleiki á því að endanlegar niðurstöður kosninganna liggi ekki fyrir fyrr en í janúar á næsta ári. 8. nóvember 2022 08:01