Kvíði, þunglyndi og mamma þín Gunnar Dan Wiium skrifar 21. október 2022 08:31 Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Kvíðinn er þessi ónotatilfinning sem kemur fram í öllum skrokknum en á upptök sín í maganum. Hann sýnir mér brotin og markarleysið, ég hef brotið á öðrum eða aðrir hafa brotið á mér. Þar er uppspretta kvíðans, áfallatengdur segir hann mér hvar kuskið liggur í hornum vitundar. Kvíðinn er nátengdur þunglyndi því streituhormónar nærast á boðefnum, drena mig af boðefnum. Þunglyndi er í botn og grunn boðefnaskortur svo allt hangir saman. Hvers er ætlast til af mér, ég er spurður, hvernig ertu?, ég svara “upp á tíu”. Fólk segir hvernig má það vera, ertu aldrei kvíðin og þunglyndur?, ég svara, nei, ég er aldrei en upplifi oft, mjög oft og meira að segja þar er ég upp á tíu. Lífið er það sem það er. Stundum er ég hátt uppi og segi sögur, dansa einn, rappa og tek orminn en svo hryn ég í þyngsl og þá gef ég því rými, þyngsl þurfa úrvinnslu, þyngsl segja mér að róa sig, vertu mjúkur við þig, farðu í sorg ef hún er, ekki segja neitt, vertu bara, allt er hverfullt, meira að segja mamma þín, og ég brosi því mömmubrandarar laga allt, meira að segja mömmu þína. Boðefnaskortinn nota ég til sköpunar og streituhormón nota ég til sjálfsskoðunar. Úlfurinn sem ég eitt sinn hræddist er farin að færa mér inniskóna undirgefin og þjónandi. Höfundur starfar sem smíðakennari, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir Skoðun Fékk hann ekki minnisblaðið? Hjörtur J Guðmundsson Skoðun Betra og skilvirkara fjármálakerfi Benedikt Gíslason Skoðun Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum Heimir Már Pétursson Skoðun Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um Stefán Guðbrandsson Skoðun Áskorun til atvinnuvegaráðherra Björn Ólafsson Skoðun Halldór 15.02.2025 Halldór Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun Mörður Árnason Skoðun Sérlög til verndar innflytjendum? Margrét Ágústa Sigurðardóttir Skoðun Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja Anton Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Betra og skilvirkara fjármálakerfi Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar Skoðun Fékk hann ekki minnisblaðið? Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Áskorun til atvinnuvegaráðherra Björn Ólafsson skrifar Skoðun Skattahækkanir, miðstýring og ESB-þráhyggja Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sérlög til verndar innflytjendum? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Höldum yngri þingmönnum aðskildum frá hinum eldri ! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – frumhlaup og gullhúðun Mörður Árnason skrifar Skoðun Geðræni sjúkdómurinn sem gleymist að tala um Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Þegar heiftin nær tökum á hrútakofanum Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Verður dánaraðstoð leyfð í Danmörku í náinni framtíð? Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Flugvöllur okkar allra! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Svar við rangfærslum Félags atvinnurekenda um tollamál Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Við þurfum að ræða um Evrópusambandið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Sannleikurinn um undirbúning útlendingafrumvarpsins Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvernig bætum við stafræna umgjörð heilbrigðiskerfisins? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Þegar raunveruleikinn er forritaður Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við framtíð matvælaiðnaðar á Íslandi? Oddur Már Gunnarsson,Salvör Jónsdóttir skrifar Skoðun Á Sjálfstæðisflokkurinn sér viðreisnar von? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Valentínus Árni Már Jensson skrifar Skoðun Velferð framar verðstöðugleika: Hvers vegna lífskjör ættu að vera aðalatriðið Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Barnavernd í brennidepli! Merki um öryggi – Signs of Safety Gyða Hjartardóttir skrifar Skoðun Kolbikasvört staða María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Faglegt og jákvætt sérfræðiálit Skipulagsstofnunar um Coda Terminal Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Ekkert um okkur án okkar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun One way Ticket á Litla-Hraun í framtíðinni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rauðsokkur í Efra-Breiðholti Edith Oddsteinsdóttir skrifar Skoðun Jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi Hjalti Ómar Ágústsson skrifar Skoðun Hugtakinu almannaheill snúið á haus Björg Eva Erlendsdóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir,Árni Finnsson ,Snæbjörn Guðmundsson,Elvar Örn Friðriksso,Friðleifur E. Guðmundsson,Snorri Hallgrímsson,Sigþrúður Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Kvíðinn er þessi ónotatilfinning sem kemur fram í öllum skrokknum en á upptök sín í maganum. Hann sýnir mér brotin og markarleysið, ég hef brotið á öðrum eða aðrir hafa brotið á mér. Þar er uppspretta kvíðans, áfallatengdur segir hann mér hvar kuskið liggur í hornum vitundar. Kvíðinn er nátengdur þunglyndi því streituhormónar nærast á boðefnum, drena mig af boðefnum. Þunglyndi er í botn og grunn boðefnaskortur svo allt hangir saman. Hvers er ætlast til af mér, ég er spurður, hvernig ertu?, ég svara “upp á tíu”. Fólk segir hvernig má það vera, ertu aldrei kvíðin og þunglyndur?, ég svara, nei, ég er aldrei en upplifi oft, mjög oft og meira að segja þar er ég upp á tíu. Lífið er það sem það er. Stundum er ég hátt uppi og segi sögur, dansa einn, rappa og tek orminn en svo hryn ég í þyngsl og þá gef ég því rými, þyngsl þurfa úrvinnslu, þyngsl segja mér að róa sig, vertu mjúkur við þig, farðu í sorg ef hún er, ekki segja neitt, vertu bara, allt er hverfullt, meira að segja mamma þín, og ég brosi því mömmubrandarar laga allt, meira að segja mömmu þína. Boðefnaskortinn nota ég til sköpunar og streituhormón nota ég til sjálfsskoðunar. Úlfurinn sem ég eitt sinn hræddist er farin að færa mér inniskóna undirgefin og þjónandi. Höfundur starfar sem smíðakennari, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður.
Skoðun Háskólinn og rektorskjörið Gyða Margrét Pétursdóttir ,Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir skrifar
Skoðun Aukinn veikindaréttur – aukið jafnrétti kynjanna – fyrir félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvernig byggjum við framtíð matvælaiðnaðar á Íslandi? Oddur Már Gunnarsson,Salvör Jónsdóttir skrifar
Skoðun Velferð framar verðstöðugleika: Hvers vegna lífskjör ættu að vera aðalatriðið Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Faglegt og jákvætt sérfræðiálit Skipulagsstofnunar um Coda Terminal Edda Sif Pind Aradóttir skrifar
Skoðun Hugtakinu almannaheill snúið á haus Björg Eva Erlendsdóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir,Árni Finnsson ,Snæbjörn Guðmundsson,Elvar Örn Friðriksso,Friðleifur E. Guðmundsson,Snorri Hallgrímsson,Sigþrúður Jónsdóttir skrifar