Lokar Brynju á næstu vikum Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 06:31 Verslun Brynju við Laugaveg 29 verður lokað á næstu vikum. Bjarni Einarsson Brynjólfur H. Björnsson, kaupmaður í versluninni Brynju, mun loka versluninni í síðasta skiptið eftir einn til tvo mánuði. Verslunin verður þó áfram rekin sem netverslun. Brynjólfur segir tilfinninguna vera skrítna. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Í maí á þessu ári var verslunin auglýst til sölu en hún hefur staðið við Laugaveg 29 síðan árið 1929. Verslunin sjálf var sett á sölu ásamt öllum fasteignum við Laugaveg 29 en ekki tókst að finna kaupanda að rekstrinum, einungis að húsnæðinu. Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju, segir í samtali við Morgunblaðið að kúnnarnir séu miður sín og að um sé að ræða afar erfiða tíma fyrir miðborgina. Sjálfum finnist honum tilfinningin vera skrítin en Brynjólfur hefur starfað í versluninni í sextíu ár, síðan hann var tvítugur. Netverslun Brynju tekur við en dóttir Brynjólfs og tengdasonur munu sjá um þann rekstur. Því ættu viðskiptavinir enn að geta nálgast allar þær vörur sem þeir keyptu áður fyrr hjá Brynju. Ekki er búið að ákveða nákvæmlega hvaða dag versluninni verður lokað en Brynjólfur telur að það verði eftir einn til tvo mánuði. Tímamót Verslun Reykjavík Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Í maí á þessu ári var verslunin auglýst til sölu en hún hefur staðið við Laugaveg 29 síðan árið 1929. Verslunin sjálf var sett á sölu ásamt öllum fasteignum við Laugaveg 29 en ekki tókst að finna kaupanda að rekstrinum, einungis að húsnæðinu. Brynjólfur H. Björnsson, eigandi Brynju, segir í samtali við Morgunblaðið að kúnnarnir séu miður sín og að um sé að ræða afar erfiða tíma fyrir miðborgina. Sjálfum finnist honum tilfinningin vera skrítin en Brynjólfur hefur starfað í versluninni í sextíu ár, síðan hann var tvítugur. Netverslun Brynju tekur við en dóttir Brynjólfs og tengdasonur munu sjá um þann rekstur. Því ættu viðskiptavinir enn að geta nálgast allar þær vörur sem þeir keyptu áður fyrr hjá Brynju. Ekki er búið að ákveða nákvæmlega hvaða dag versluninni verður lokað en Brynjólfur telur að það verði eftir einn til tvo mánuði.
Tímamót Verslun Reykjavík Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira