Reyndi að stinga lögreglu af fullur og próflaus Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 14:06 Maðurinn reyndi að flýja lögreglu á hlaupum en það gekk ekki. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurlandi hefur ákært pólskan ríkisborgara á þrítugsaldri fyrir að aka undir áhrifum áfengis án ökuréttinda en ökumaðurinn sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva akstur. Hann olli árekstri er hann reyndi að flýja lögreglu. Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu. Atvikið átti sér stað á Selfossi í apríl árið 2021. Maðurinn ók ökutæki eftir Austurvegi og þaðan inn á bílastæðið við Skalla og KFC. Þá tók maðurinn eftir lögreglunni, bakkaði úr bílastæði sínu og ók á brott. Maðurinn sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva aksturinn og keyrði inn á Engjaveg. Þar keyrði hann yfir leyfilegum hámarkshraða, sinnti ekki nægjanlegrar aðgæslu og keyrði utan í aðra bifreið. Áfram hélt aksturinn um Engjaveg þar til maðurinn stöðvaði loks bifreiðina og reyndi að hlaupa frá lögreglu. Það gekk ekki vel og var hann handtekinn stuttu síðar. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa tveimur mánuðum síðar, enn án ökuréttinda, ekið bifreið um Suðurlandsveg og haft 0,38 grömm af grasi í fórum sér. Lögregla krefst þess að maðurinn verði sviptur rétti til að öðlast ökuskírteini, sæti sviptingu ökuréttar og sæta upptöku á fíkniefnunum. Ölfus Árborg Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Sjá meira
Atvikið átti sér stað á Selfossi í apríl árið 2021. Maðurinn ók ökutæki eftir Austurvegi og þaðan inn á bílastæðið við Skalla og KFC. Þá tók maðurinn eftir lögreglunni, bakkaði úr bílastæði sínu og ók á brott. Maðurinn sinnti ekki fyrirmælum lögreglu um að stöðva aksturinn og keyrði inn á Engjaveg. Þar keyrði hann yfir leyfilegum hámarkshraða, sinnti ekki nægjanlegrar aðgæslu og keyrði utan í aðra bifreið. Áfram hélt aksturinn um Engjaveg þar til maðurinn stöðvaði loks bifreiðina og reyndi að hlaupa frá lögreglu. Það gekk ekki vel og var hann handtekinn stuttu síðar. Maðurinn er einnig grunaður um að hafa tveimur mánuðum síðar, enn án ökuréttinda, ekið bifreið um Suðurlandsveg og haft 0,38 grömm af grasi í fórum sér. Lögregla krefst þess að maðurinn verði sviptur rétti til að öðlast ökuskírteini, sæti sviptingu ökuréttar og sæta upptöku á fíkniefnunum.
Ölfus Árborg Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Sjá meira