Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 23:30 Ísak Gústafsson á eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur ef marka má Stefán Árna Pálsson. Vísir/Hulda Margrét Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, var gestur í síðasta þætti af hlaðvarpinu Handkastið. Hann fór um víðan völl og valdi meðal annars fimm leikmenn í Olís-deild karla sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán Árni setti saman fjölbreyttan fimm manna lista yfir leikmenn sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán valdi leikmenn frá fimm mismunandi liðum, ásamt því að Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, bætti nokkrum við sem gætu gert tilkall til þess að komast á listann. Hlusta má á þá félaga fara yfir listann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Handkastið: Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra 5. Ísak Gústafsson, Selfoss „Selfoss er búið að missa mikið af leikmönnum og þeir þurfa bara rosalega mikið á honum að halda. Ég held að hann eigi eftir að blómstra á þessu tímabili og hann sýnir það náttúrulega svolítið á Ragnarsmótinu. Ég held að hann gæti bara orðið besti leikmaðurinn hjá liðinu á tímabilinu.“ 4. Dagur Gautason, KA „Ég hef mikla trú á honum. Hann er kominn heim í KEA-skyrið og honum á eftir að líða miklu betur í KA-heimilinu. Þetta voru mikil vonbrigði á seinasta tímabili en ég held að hann eigi eftir að blómstra aftur heima.“ 3. Jóhannes Berg Andrason, FH „Ég held að hann sé bara kominn á akkúrat réttan stað. Ég held að hann sé kominn í ofboðslega flott umhverfi þar sem er handboltasaga. Ég er ekki að segja að Víkingsumhverfið hafi verið lélegt, ég er bara að segja að FH eigi eftir að hlúa ofboðslega vel að þessum strák. Hann er frábær í sókn og hann er líka ofboðslega góður í vörn.“ 2. Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding „Hann fer úr axlalið á seinasta tímabili og kemur aftur í tvo seinustu leikina í deildinni minnir mig. Ég held að hann eigi eftir að vera ofboðslega góður fyrir Aftureldingu og ég held að hann verði að vera það. Ég held að hann eigi eftir að blómstra.“ 1. Elmar Erlingsson, ÍBV „Gaurinn sem stal senunni úrslitakeppninni ásamt Steven Tobar Valencia er Elmar Erlingsson hjá ÍBV. Geggjuð týpa, geggjaður töffari, áræðinn og skynsamur. Ég held að hann verði frábær hjá ÍBV. Erlingur [Richardsson] gerði rosalega vel með hann í fyrra, bara koma honum hægt og rólega inn í þetta og svo þegar kom að úrslitakeppninni þá var hann bara orðinn byrjunarliðsmaður.“ Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Stefán Árni setti saman fjölbreyttan fimm manna lista yfir leikmenn sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Stefán valdi leikmenn frá fimm mismunandi liðum, ásamt því að Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, bætti nokkrum við sem gætu gert tilkall til þess að komast á listann. Hlusta má á þá félaga fara yfir listann í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Handkastið: Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra 5. Ísak Gústafsson, Selfoss „Selfoss er búið að missa mikið af leikmönnum og þeir þurfa bara rosalega mikið á honum að halda. Ég held að hann eigi eftir að blómstra á þessu tímabili og hann sýnir það náttúrulega svolítið á Ragnarsmótinu. Ég held að hann gæti bara orðið besti leikmaðurinn hjá liðinu á tímabilinu.“ 4. Dagur Gautason, KA „Ég hef mikla trú á honum. Hann er kominn heim í KEA-skyrið og honum á eftir að líða miklu betur í KA-heimilinu. Þetta voru mikil vonbrigði á seinasta tímabili en ég held að hann eigi eftir að blómstra aftur heima.“ 3. Jóhannes Berg Andrason, FH „Ég held að hann sé bara kominn á akkúrat réttan stað. Ég held að hann sé kominn í ofboðslega flott umhverfi þar sem er handboltasaga. Ég er ekki að segja að Víkingsumhverfið hafi verið lélegt, ég er bara að segja að FH eigi eftir að hlúa ofboðslega vel að þessum strák. Hann er frábær í sókn og hann er líka ofboðslega góður í vörn.“ 2. Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding „Hann fer úr axlalið á seinasta tímabili og kemur aftur í tvo seinustu leikina í deildinni minnir mig. Ég held að hann eigi eftir að vera ofboðslega góður fyrir Aftureldingu og ég held að hann verði að vera það. Ég held að hann eigi eftir að blómstra.“ 1. Elmar Erlingsson, ÍBV „Gaurinn sem stal senunni úrslitakeppninni ásamt Steven Tobar Valencia er Elmar Erlingsson hjá ÍBV. Geggjuð týpa, geggjaður töffari, áræðinn og skynsamur. Ég held að hann verði frábær hjá ÍBV. Erlingur [Richardsson] gerði rosalega vel með hann í fyrra, bara koma honum hægt og rólega inn í þetta og svo þegar kom að úrslitakeppninni þá var hann bara orðinn byrjunarliðsmaður.“
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða