Konur dansa til stuðnings Sönnu Bjarki Sigurðsson skrifar 22. ágúst 2022 11:31 Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur gefið út að hún hafi aldrei á ævi sinni tekið eiturlyf og hefur hún farið í fíkniefnapróf til að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum umrætt kvöld. EPA/Kimmo Brandt Myllumerkið #SolidarityWithSanna, lauslega þýtt sem samstaða með Sönnu, hefur slegið í gegn á Twitter í kjölfar þess að myndbönd af Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, dansa láku á netið. Undir myllumerkinu hafa konur byrjað að birta myndbönd af sér að dansa til stuðnings við forsætisráðherrann. Á fimmtudaginn í síðustu viku birtist myndband á samfélagsmiðlum af forsætisráðherra Finnlands, Sönnu Marin, að dansa ásamt félögum sínum í heimahúsi. Stjórnarandstaðan sakaði hana um að hafa verið á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Í kjölfar ásakananna fór Sanna í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum. Hún hefur ávallt haldið því fram að hafa einungis neytt áfengis umrætt kvöld og að hún hafi aldrei á ævi sinni tekið eiturlyf. Niðurstöður úr prófinu koma í þessari viku. Mikil reiði hefur brotist út meðal almennings vegna gagnrýninnar, þá sérstaklega meðal kvenna. Bent hefur verið á að ef myndbönd af karlkyns ráðherra að dansa myndu leka yrði það líklegast ekki hneykslismál meðal andstæðinga hans. Konur hafa nú byrjað að birta myndbönd af sér að dansa í veislum við önnur góð tilefni. Notast er við myllumerkið #SolidarityWithSanna en meðal þeirra sem hafa birt myndbönd er ritstjórn danska tímaritsins Alt For Damerne og þingmaður í Ástralíu. Solidarity with Sanna Women in Finland are posting videos of themselves partying while tagging Prime Minister Sanna Marin. pic.twitter.com/Bl1M4r0bky— Megha Mohan (@meghamohan) August 20, 2022 Finnland Dans Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Á fimmtudaginn í síðustu viku birtist myndband á samfélagsmiðlum af forsætisráðherra Finnlands, Sönnu Marin, að dansa ásamt félögum sínum í heimahúsi. Stjórnarandstaðan sakaði hana um að hafa verið á eiturlyfjum þegar myndbandið var tekið. Í kjölfar ásakananna fór Sanna í fíkniefnapróf til þess að sanna að hún hafi ekki verið á eiturlyfjum. Hún hefur ávallt haldið því fram að hafa einungis neytt áfengis umrætt kvöld og að hún hafi aldrei á ævi sinni tekið eiturlyf. Niðurstöður úr prófinu koma í þessari viku. Mikil reiði hefur brotist út meðal almennings vegna gagnrýninnar, þá sérstaklega meðal kvenna. Bent hefur verið á að ef myndbönd af karlkyns ráðherra að dansa myndu leka yrði það líklegast ekki hneykslismál meðal andstæðinga hans. Konur hafa nú byrjað að birta myndbönd af sér að dansa í veislum við önnur góð tilefni. Notast er við myllumerkið #SolidarityWithSanna en meðal þeirra sem hafa birt myndbönd er ritstjórn danska tímaritsins Alt For Damerne og þingmaður í Ástralíu. Solidarity with Sanna Women in Finland are posting videos of themselves partying while tagging Prime Minister Sanna Marin. pic.twitter.com/Bl1M4r0bky— Megha Mohan (@meghamohan) August 20, 2022
Finnland Dans Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira