Rauðpanda kom eins og kraftaverk í heiminn mánuði eftir dauða föðurins Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2022 09:00 Litli rauði, sem er samt grár, sefur vært. Paradise Wildlife Park Fæðingu rauðpöndu í dýragarði í Bretlandi í síðasta mánuði hefur verið lýst sem kraftaverki. Bæði vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og af því að faðir dýrsins lést fyrir mánuði síðan eftir margra ára æxlunarátak dýragarðsins. Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar. Dýr Bretland Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar.
Dýr Bretland Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira