Loftslagsmál, leikskólar, fíkniefni og formannsframboð Kristrúnar Frostadóttur í Sprengisandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2022 09:52 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Á Sprengisandi í dag verður rætt um „neyðarástand“ í loftslagsmálum, stefnu yfirvalda í fíkniefnamálum, loforð í leikskólamálum og framboð Kristrúnar Frostadóttur til formanns Samfylkingarinnar. Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni. Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Kristján Kristjánsson heldur utan um umræðurnar á Sprengisandi sem hefjast klukkan tíu í beinni á Bylgjunni og í mynd á Stöð 2 Vísi. Hér fyrir neðan spilarann má lesa nánar um dagskrána. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, ætla að rökræða hugtakið „neyðarástand“ í loftslagsmálum. Sagt er að forsætisráðherrann hafi svikist um að lýsa yfir slíku ástandi, er þetta eitthvað annað og meira en orðaleppur? Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður hefur um margra ára skeið talað fyrir gjörbreyttri stefnu hins opinbera í fíkniefnamálum. Nú, eftir að upptæk voru gerð 100 kíló af kókaíni í vikunni, en um leið sagt að það breyti litlu sem engu, hlýtur spurningin um aðra nálgun að vera knýjandi. Jón svarar fyrir skoðanir sínar. Kristrún Frostadóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni, til þess að verða leiðtogi jafnaðarmanna á Íslandi. Hún vill aftur í kjarna jafnaðarstefnunnar en hver er hann og hverju á hann að skila. Borgarfulltrúarnir Skúli Helgason og Hildur Björnsdóttir ræða leikskólmálin, loforð sem ekki standast og vonbrigði foreldra með stöðuna í borginni.
Sprengisandur Leikskólar Samfylkingin Fíkniefnabrot Loftslagsmál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira