Sjálfstæðisflokkurinn, Flokkur fólksins og Miðflokkurinn bæta við sig fylgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2022 15:35 Þrír flokkar bæta við sig fylgi: Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins. Vísir Sjálfstæðisflokkurinn hefur bætt við sig rúmum fimm prósentustigum í fylgi frá því í júní og mælist nú með á milli 24 og 25 prósenta fylgi. Auk Sjálfstæðisflokksins bæta Flokkur fólksins og Miðflokkurinn við sig fylgi. Þetta mælist í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst stærri síðan í mars á þessu ári og mælist nú með sama fylgi og í Alþingiskosningunum í haust. Vinstri græn missa örlítið fylgi frá síðustu mælingu og er nú með tæplega 8 prósent. Framsóknarflokkurinn heldur sínu striki og mælist líkt og í júní með 18 prósent. Maskína Fylgi Viðreisnar helst jafnframt nokkuð stöðugt milli mælinga eða með rúmlega 8 prósenta fylgi. Píratar mælast með nærri 13 prósent og minnkar fylgi þeirra um tvö prósentustig milli mælinga. Þá minnkar fylgi Samfylkingarinnar um rúm tvö prósentustig og er nú um 11 prósent en flokkurinn hefur lækkað um fjögur prósentustig síðan í maí. Þá mælist Flokkur fólksins með um 7 prósenta fylgi sem er svipað og í júní, þó hann bæti örlítið við sig. Sósíalistaflokkurinn mælist nú minnstur flokkanna með rúm 5 prósent og lækkar fylgið um prósentustig milli mælinga. Miðflokkurinn mælist með 6 prósent og bætir við sig einu prósentustigi frá því í júní. Maskína Örlítill munur er á fylgi flokkanna milli kynja. Meðal kvenna er Sjálfstæðisflokkurinn með 22,8 prósenta fylgi en 25,9 prósenta fylgi hjá körlum. 17,2 prósent kvenna segjast þá myndu kjósa Framsóknarflokkinn en 18,8 prósent karla. Nokkur munur er milli kynja á fylgi Samfylkingarinnar er 9,9 prósent karla segjast myndu kjósa hana en 11,9 prósent kvenna. Þá er talsverður fylgismunur milli kynjanna hjá VG en 5,9 prósent karla myndu kjósa VG og 9,8 prósent kvenna. Sama má segja um Flokk fólksins, 9,3 prósent kvenna myndu kjósa hann og 4,8 prósent karla. 8,1 prósent karla myndu kjósa Miðflokkinn og 3,6 prósent kvenna. Þá myndu 4 prósent kvenna kjósa Sósíalistaflokkinn og 6 prósent karla. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Aðeins þriðjungur andvígur afglæpavæðingu neysluskammta Tæpur helmingur Íslendinga er hlynntur því að hætta að skilgreina vörslu neysluskammta fíkniefna sem lögbrot. Þetta eru niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu. Kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að styðja afglæpavæðinguna. 21. júlí 2022 13:49 Telur ekki að hætta eigi hvalveiðum en er „alltaf á vaktinni“ Viðskiptaráðherra telur ekki þörf á því að breyta fyrirkomulagi hvalveiða hér á landi til þess að verja hagsmuni ferðaþjónustunnar. Hún segir það þó háð sífelldu mati. 5. júlí 2022 16:01 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Þetta mælist í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst stærri síðan í mars á þessu ári og mælist nú með sama fylgi og í Alþingiskosningunum í haust. Vinstri græn missa örlítið fylgi frá síðustu mælingu og er nú með tæplega 8 prósent. Framsóknarflokkurinn heldur sínu striki og mælist líkt og í júní með 18 prósent. Maskína Fylgi Viðreisnar helst jafnframt nokkuð stöðugt milli mælinga eða með rúmlega 8 prósenta fylgi. Píratar mælast með nærri 13 prósent og minnkar fylgi þeirra um tvö prósentustig milli mælinga. Þá minnkar fylgi Samfylkingarinnar um rúm tvö prósentustig og er nú um 11 prósent en flokkurinn hefur lækkað um fjögur prósentustig síðan í maí. Þá mælist Flokkur fólksins með um 7 prósenta fylgi sem er svipað og í júní, þó hann bæti örlítið við sig. Sósíalistaflokkurinn mælist nú minnstur flokkanna með rúm 5 prósent og lækkar fylgið um prósentustig milli mælinga. Miðflokkurinn mælist með 6 prósent og bætir við sig einu prósentustigi frá því í júní. Maskína Örlítill munur er á fylgi flokkanna milli kynja. Meðal kvenna er Sjálfstæðisflokkurinn með 22,8 prósenta fylgi en 25,9 prósenta fylgi hjá körlum. 17,2 prósent kvenna segjast þá myndu kjósa Framsóknarflokkinn en 18,8 prósent karla. Nokkur munur er milli kynja á fylgi Samfylkingarinnar er 9,9 prósent karla segjast myndu kjósa hana en 11,9 prósent kvenna. Þá er talsverður fylgismunur milli kynjanna hjá VG en 5,9 prósent karla myndu kjósa VG og 9,8 prósent kvenna. Sama má segja um Flokk fólksins, 9,3 prósent kvenna myndu kjósa hann og 4,8 prósent karla. 8,1 prósent karla myndu kjósa Miðflokkinn og 3,6 prósent kvenna. Þá myndu 4 prósent kvenna kjósa Sósíalistaflokkinn og 6 prósent karla.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Aðeins þriðjungur andvígur afglæpavæðingu neysluskammta Tæpur helmingur Íslendinga er hlynntur því að hætta að skilgreina vörslu neysluskammta fíkniefna sem lögbrot. Þetta eru niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu. Kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að styðja afglæpavæðinguna. 21. júlí 2022 13:49 Telur ekki að hætta eigi hvalveiðum en er „alltaf á vaktinni“ Viðskiptaráðherra telur ekki þörf á því að breyta fyrirkomulagi hvalveiða hér á landi til þess að verja hagsmuni ferðaþjónustunnar. Hún segir það þó háð sífelldu mati. 5. júlí 2022 16:01 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Aðeins þriðjungur andvígur afglæpavæðingu neysluskammta Tæpur helmingur Íslendinga er hlynntur því að hætta að skilgreina vörslu neysluskammta fíkniefna sem lögbrot. Þetta eru niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu. Kjósendur Sósíalistaflokksins eru líklegastir til að styðja afglæpavæðinguna. 21. júlí 2022 13:49
Telur ekki að hætta eigi hvalveiðum en er „alltaf á vaktinni“ Viðskiptaráðherra telur ekki þörf á því að breyta fyrirkomulagi hvalveiða hér á landi til þess að verja hagsmuni ferðaþjónustunnar. Hún segir það þó háð sífelldu mati. 5. júlí 2022 16:01