Berjast við fjölda elda í og við Lundúnir Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2022 15:52 Barist er við minnst tíu elda í og í kringum Lundúnir á heitasta degi Englands frá því mælingar hófust. Getty/Yui Mok Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Lundúnum þar sem margir eldar hafa kviknað á sama tíma og mikil hitabylgja gengur yfir Bretland og hitamet hafa verið slegin. Hundruð slökkviliðsmanna vinna nú hörðum höndum við að berjast við elda í borginni og úthverfum hennar. Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri, segir ástandið alvarlegt en um er að ræða minnst tíu elda, bæði í húsum og í sinu og öðrum gróðri. Samkvæmt Sky News eru nokkur hús sögð hafa skemmst í einum bæ nærri Lundúnum. Remember: Don't BBQ on grass or balconies Don't leave broken bottles or glass on the grass (it can start fires) Dispose of cigarettes safely Report a fire as soon as you see one Don't take risks. Stay safe in the heat.— Sadiq Khan (@SadiqKhan) July 19, 2022 BBC segir minnst 250 slökkviliðsmenn berjast við eldana og hvetur slökkviliðið fólk til að fara varlega og láta vita af eldum um leið og fólk verður þeirra vart. Hitamet Bretlands var slegið í morgun þegar hitinn mældist 40,2 gráður en síðar í dag er spáð um og yfir 40 stiga hita. Hitamet hafa sömuleiðis verið slegin annars staðar í Evrópu og geisa skógareldar víða. Veðurfræðingur telur ljóst að met muni halda áfram að falla hratt. "These spread very fast and the front of the fire will be very large" says Craig Hope, wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs, as he reacts to the latest pictures of the fires in Wennington, Greater London.https://t.co/wEeBI3this Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/H1PiJFlJe5— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'They told us to just grab what we can.'Lynn Sabberton, a resident in Wennington, Greater London, describes the moment she was told to flee her home as a huge fire spreads through the village.https://t.co/aIDLmMGUAW Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/peOWKThpS1— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 "These are really horrific images we're seeing, this is heartbreaking" says Craig Hope, firefighter and wildfire tactical adviser for the National Fire Chiefs - adding "this is as dangerous as it gets". https://t.co/wEeBI3this Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/wVQOuZLsKG— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022 'Any small spark has the potential to cause a significant fire.'Jonathan Smith, Assistant Commissioner of the London Fire Brigade, asks people not to use portable barbeques in public parks, and to think carefully about where they discard cigarettes.https://t.co/NvxWFA7hul pic.twitter.com/thBcUUATpU— Sky News (@SkyNews) July 19, 2022
Bretland England Náttúruhamfarir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Sjá meira