Íkornum verði útrýmt með getnaðarvörnum Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2022 11:25 Gráíkornar eru plága á Bretlandi og hafa valdið miklum skaða á skóglendi og stofni rauðíkornans þar í landi. Nú á að koma í veg fyrir að þeir geti fjölgað sér. Mark Fletcher/Getty Áætlun um að nota getnaðarvarnir til að ná stjórn á íbúafjölda gráíkorna á Stóra-Bretlandi miðar vel áfram og gæti hafist innan skamms. Markmið áætlunarinnar er að útrýma gráíkornum landsins án þess að drepa þá en gráíkornar eru mikil plága og hafa valdið miklum skaða á vistkerfum og stofni rauðíkorna þar í landi. Vísindamenn þar í landi segja áætlunin komna langt á veg og bráðlega sé hægt að byrja tilraunafasa hennar. Þessi stóra getnaðarvarnaáætlun felst í því að lokka gráíkorna inn í fóðrunarkassa sem aðeins þeir geta komist inn í þar. Þar verði heslihnetusmurningur fullur af getnaðarvarnarlyfjum. Richard Benyon, umhverfisráðherra, segir verkefnið geta útrýmt gráíkornum á Bretlandi án þess að drepa þá. Hann segir að það ætti að minnka „ósegjanlegan skaða“ sem íkornarnir hafa valdið á skóglendi og hinum upprunalega rauðíkorna þar í landi. Vísindamennirnir sem leiða verkefnið segja að getnaðarvörnin sem geri bæði karlkyns og kvenkyns gráíkorna ófrjóa ætti að vera tilbúin til notkunar innan tveggja ára. Gráíkornar komu fyrst til Bretlands frá Norður-Ameríku í lok 19. aldar og hafa blómstrað síðan í heilar 2,7 milljónir einstaklinga. Gráíkornar valda miklum skaða í skóglendi með því að rífa börk af trjám til að fá næringarríkan safann þar undir og skilja trén þannig eftir særð eða dauð. Dýr Bretland Umhverfismál Tengdar fréttir Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. 26. janúar 2021 21:44 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Vísindamenn þar í landi segja áætlunin komna langt á veg og bráðlega sé hægt að byrja tilraunafasa hennar. Þessi stóra getnaðarvarnaáætlun felst í því að lokka gráíkorna inn í fóðrunarkassa sem aðeins þeir geta komist inn í þar. Þar verði heslihnetusmurningur fullur af getnaðarvarnarlyfjum. Richard Benyon, umhverfisráðherra, segir verkefnið geta útrýmt gráíkornum á Bretlandi án þess að drepa þá. Hann segir að það ætti að minnka „ósegjanlegan skaða“ sem íkornarnir hafa valdið á skóglendi og hinum upprunalega rauðíkorna þar í landi. Vísindamennirnir sem leiða verkefnið segja að getnaðarvörnin sem geri bæði karlkyns og kvenkyns gráíkorna ófrjóa ætti að vera tilbúin til notkunar innan tveggja ára. Gráíkornar komu fyrst til Bretlands frá Norður-Ameríku í lok 19. aldar og hafa blómstrað síðan í heilar 2,7 milljónir einstaklinga. Gráíkornar valda miklum skaða í skóglendi með því að rífa börk af trjám til að fá næringarríkan safann þar undir og skilja trén þannig eftir særð eða dauð.
Dýr Bretland Umhverfismál Tengdar fréttir Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. 26. janúar 2021 21:44 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Gráíkornaplága í Bretlandi: Stjórnvöld vilja gefa þeim „pilluna“ Bresk stjórnvöld hafa lagt blessun sína yfir hugmyndir um að beita getnaðarvörnum til að hefta vöxt gráíkornastofnsins í landinu. Umhverfisráðherrann segir íkornategundina og aðrar aðfluttar tegundir árlega valda 1,8 milljarð punda tjóni á skóglendinu. 26. janúar 2021 21:44