Segja Rússa vera að fremja þjóðarmorð á Úkraínumönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2022 12:54 Lögreglumenn virða fyrir sér lík konu sem var skotin þegar hún freistaði þess að reyna að komast frá Bucha. epa/Roman Pilipey Næg sönnunargögn liggja fyrir til að draga þá ályktun að Rússar séu að fremja þjóðarmorð í Úkraínu, segja þrjátíu lögspekingar og sérfræðingar í þjóðarmorðum. Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira