Segja Rússa vera að fremja þjóðarmorð á Úkraínumönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2022 12:54 Lögreglumenn virða fyrir sér lík konu sem var skotin þegar hún freistaði þess að reyna að komast frá Bucha. epa/Roman Pilipey Næg sönnunargögn liggja fyrir til að draga þá ályktun að Rússar séu að fremja þjóðarmorð í Úkraínu, segja þrjátíu lögspekingar og sérfræðingar í þjóðarmorðum. Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Í skýrslu hópsins segir að stjórnvöld í Rússlandi séu að brjóta gegn nokkrum ákvæðum Sáttmála Sameinuðu þjóðanna gegn þjóðarmorðum og að æðstu leiðtogar landsins hafi í raun hvatt til þjóðarmorðs. Fræðimennirnir taka sem dæmi fjöldamorð á almennum borgurum, brottflutningur fólks úr landi gegn vilja þess og orðanotkun embættismanna, þar sem lítíð er gert úr mennsku Úkraínumanna. Úkraínumönnum hafi verið lýst sem skepnum, óæðri manneskjum og skít. Þá hafi ráðamenn, meðal annarra Vladimir Pútín Rússlandsforseti, afneitað tilvistarrétti Úkraínu og Úkraínumanna. Í skýrslunni segir að sönnunargögn liggi fyrir um hroðaverk Rússa; aftökur, nauðganir, árásir á almenna borgara og íbúðabyggðir, þjófnað á matvælum og fleira. Um sé að ræða eyðileggingu sem jafnast á við þjóðarmorð. Fræðimennirnir segja allar 150 þjóðirnar sem hafa undirritað Sáttmálann um þjóðarmorð bera skyldu til að grípa til aðgerða til að stöðva Rússa. #BREAKINGNEWS World Exclusive New Lines-Wallenberg Report finds #Russia in breach of the Genocide Convention. See report below. @CNN @TheRWCHR #RussiaUkraineConflict #Ukraine #UkraineGenocidehttps://t.co/QCBOUzDucz— New Lines Institute (@NewlinesInst) May 27, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira