Svíar syrgja Bengt Johansson Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 09:16 Bengt Johansson náði stórkostlegum árangri sem landsliðsþjálfari Svía. EPA/JONAS EKSTROMER Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, sem stýrði sænska karlalandsliðinu á sannkölluðu gullaldarskeiði þess í lok síðustu aldar, er látinn. Johansson, eða „Bengan“ eins og hann var kallaður, varð 79 ára gamall en hann lést eftir að hafa glímt við sjúkdóm. Hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 1988-2004 og hlaut liðið viðurnefnið Bengan-strákarnir. Johansson gjörbylti landsliðinu og stýrði því til tveggja heimsmeistaratitla og fjögurra Evrópumeistaratitla auk þess sem liðið vann til silfurverðlauna á þrennum Ólympíuleikum í röð á árunum 1992-2000. „Þetta er áfall, jafnvel þó að við vitum að hann hefur verið veikur um hríð. Þetta er erfitt þó að við höfum reiknað með að svona færi. Við unnum náið saman í 15 ár og vorum nánir vinir. Hann hafði persónuleika sem verður sárt saknað,“ sagði Magnus Wislander, ein af hetjunum úr sænska landsliðinu. Svensk handboll är i sorg efter beskedet att Bengt Bengan Johansson har somnat in efter en tids sjukdom. Våra tankar går till Bengts familj och nära vänner.https://t.co/mJmhhwp7k1 pic.twitter.com/DuCbSdnCpj— Handbollslandslaget (@hlandslaget) May 9, 2022 „Skapaði mörg ógleymanleg augnablik fyrir sænsku þjóðina“ „Bengt Johansson mun ætíð skipa stóran sess í sænskri handboltasögu og á stað í hjarta sænska handboltans,“ skrifar sænska handknattleikssambandið. „Liðið undir stjórn Bengts, „Bengan-strákarnir“, var um árabil eitt fremsta íþróttalið Svíþjóðar og skapaði mörg ógleymanleg augnablik fyrir sænsku þjóðina. Það er of erfitt að reikna út hve margir byrjuðu að spila, og eru enn að spila eða þjálfa, innblásnir af leiðtogahæfileikum Bengts sem fólu í sér samvinnu. Margir þeirra sem spiluðu fyrir Bengan í landsliðinu hafa náð árangri sjálfir sem þjálfarar og eru góðir fulltrúar sænsks handbolta,“ skrifar sambandið. Handbolti Andlát Svíþjóð Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Johansson, eða „Bengan“ eins og hann var kallaður, varð 79 ára gamall en hann lést eftir að hafa glímt við sjúkdóm. Hann stýrði sænska landsliðinu á árunum 1988-2004 og hlaut liðið viðurnefnið Bengan-strákarnir. Johansson gjörbylti landsliðinu og stýrði því til tveggja heimsmeistaratitla og fjögurra Evrópumeistaratitla auk þess sem liðið vann til silfurverðlauna á þrennum Ólympíuleikum í röð á árunum 1992-2000. „Þetta er áfall, jafnvel þó að við vitum að hann hefur verið veikur um hríð. Þetta er erfitt þó að við höfum reiknað með að svona færi. Við unnum náið saman í 15 ár og vorum nánir vinir. Hann hafði persónuleika sem verður sárt saknað,“ sagði Magnus Wislander, ein af hetjunum úr sænska landsliðinu. Svensk handboll är i sorg efter beskedet att Bengt Bengan Johansson har somnat in efter en tids sjukdom. Våra tankar går till Bengts familj och nära vänner.https://t.co/mJmhhwp7k1 pic.twitter.com/DuCbSdnCpj— Handbollslandslaget (@hlandslaget) May 9, 2022 „Skapaði mörg ógleymanleg augnablik fyrir sænsku þjóðina“ „Bengt Johansson mun ætíð skipa stóran sess í sænskri handboltasögu og á stað í hjarta sænska handboltans,“ skrifar sænska handknattleikssambandið. „Liðið undir stjórn Bengts, „Bengan-strákarnir“, var um árabil eitt fremsta íþróttalið Svíþjóðar og skapaði mörg ógleymanleg augnablik fyrir sænsku þjóðina. Það er of erfitt að reikna út hve margir byrjuðu að spila, og eru enn að spila eða þjálfa, innblásnir af leiðtogahæfileikum Bengts sem fólu í sér samvinnu. Margir þeirra sem spiluðu fyrir Bengan í landsliðinu hafa náð árangri sjálfir sem þjálfarar og eru góðir fulltrúar sænsks handbolta,“ skrifar sambandið.
Handbolti Andlát Svíþjóð Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira