Ákærður fyrir að hafa skorið í sundur þríhöfða annars manns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. apríl 2022 11:06 Maðurinn er ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa skorið í sundur handleggsvöðva á karlmanni á fimmtugsaldri í Breiðholti haustið 2019. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reyjavíkur síðdegis í dag. Að því er segir í ákærunni á maðurinn að hafa á þriðjudagskvöldi í ágúst 2019 ráðist á annan mann á bílastæði í Breiðholti og skorið hann með hnífi í efri hluta hægri handleggs. Maðurinn skar þannig í sundur þríhöfða hins mannsins hliðlægt og segir í ákæru að hann hafi legið djúpt undir vöðva. Skurðurinn var um 10 til 15 sentímetra langur. Maðurinn er ákærður fyrir brot á annarri málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Héraðssaksóknari gerir þá kröfu að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar en einkaréttarkröfur í málinu koma ekki fram í ákæru. Árásarmaðurinn meinti var handtekinn sömu nótt og árásin var framin en ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar Hilmarsson aðstoðarvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir árásina að maðurinn væri ekki „góðkunningi lögreglunnar,“ eins og oft er sagt um þá sem ítrekað komast í kast við lögin. Þá var ekki grunur um að meintur árásarmaður hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reyjavíkur síðdegis í dag. Að því er segir í ákærunni á maðurinn að hafa á þriðjudagskvöldi í ágúst 2019 ráðist á annan mann á bílastæði í Breiðholti og skorið hann með hnífi í efri hluta hægri handleggs. Maðurinn skar þannig í sundur þríhöfða hins mannsins hliðlægt og segir í ákæru að hann hafi legið djúpt undir vöðva. Skurðurinn var um 10 til 15 sentímetra langur. Maðurinn er ákærður fyrir brot á annarri málsgrein 218. greinar almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Héraðssaksóknari gerir þá kröfu að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar en einkaréttarkröfur í málinu koma ekki fram í ákæru. Árásarmaðurinn meinti var handtekinn sömu nótt og árásin var framin en ekki úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar Hilmarsson aðstoðarvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sagði í samtali við fréttastofu daginn eftir árásina að maðurinn væri ekki „góðkunningi lögreglunnar,“ eins og oft er sagt um þá sem ítrekað komast í kast við lögin. Þá var ekki grunur um að meintur árásarmaður hafi verið undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Réðst að manni með hnífi og skar hann í handlegginn Lögreglan gerir ekki ráð fyrir að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn vegna líkamsárásar í Breiðholti í nótt. 7. ágúst 2019 10:35