Krúttlegur refur með hundaæði aflífaður eftir að hafa bitið níu við þinghúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2022 23:34 Refurinn vakti lukku meðal Washingtonbúa í nokkra daga áður en hann var fangaður. Hann hafði þá náð að glefsa í níu manns. Getty/Bill Clark Refur, sem vakið hefur mikla lukku á samfélagsmiðlum undanfarna daga, hefur verið fangaður og aflífaður eftir að í ljós kom að hann var með hundaæði og hafði bitið níu manns. Hann hafði verið á vappi við bandaríska þinghúsið í nokkra daga áður en hann var fangaður. Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Bandaríkin Dýr Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022
Bandaríkin Dýr Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent