Forsætisráðuneytið bauð hundrað manns í partí þegar tveir máttu koma saman Árni Sæberg skrifar 10. janúar 2022 19:28 Boris Johnson kann örugglega að halda góða veislu. Tolga Akmen/Getty Um eitt hundrað starfsmönnum forsætisráðuneytis Englands var boðið í garðpartí þann tuttugasta maí 2020, þegar einungis tveir máttu koma saman utandyra í Englandi. Martin Reynolds, aðstoðarmaður Boriss Johnson, sendi starfsmönnum ráðuneytisins tölvupóst þar sem þeim var boðið í garðpartí „til þess að nýta veðurblíðuna.“ Fréttastofa ITV hefur nú fengið umræddan tölvupóst afhentan en mikið hefur verið fjallað um málið frá því það kom fyrst upp á föstudag. Yfirskrift tölvupóstsins er „Fjarlægðartakmarkaðir drykkir! (FORMLEGT-VIÐKVÆMT-NR. 10 EINGÖNGU). Greinilegt er að um háleynilegt partí var að ræða. „Eftir gríðarlega annasaman tíma datt okkur í hug að það væri gott að nýta dásamlega veðrið og hittast í fjarlægðartakmarkaða drykki í garðinum á Nr. 10. Vinsamlegast komið upp úr klukkan sex og komið með eigið áfengi!“ Ljóst er að ætlun ráðuneytisins hafi staðið til að fólk virti tveggja metra fjarlægðartakmarkanir. Samkvæmt heimildum ITV mættu um fjörutíu starfsmenn í partýið, þar á meðal Boris Johnson og eiginkona hans Carrie. Tveir máttu hittast með tveggja metra bili Sama dag og garðpartýið í Downingstræti 10 fór fram tilkynnti þáverandi menningarmálaráðherra Englands, Oliver Dowden, að einungis tveir mættu koma saman utandyra, að því gefnu að tveggja metra reglunni væri fullnægt. Mánuði seinna voru samkomur sex manna utandyra leyfðar með sömu takmörkunum. Því er ljóst að samkoma starfsmanna forsætisráðuneytisins var í hrópandi ósamræmi við þágildandi sóttvarnaaðgerðir. England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira
Martin Reynolds, aðstoðarmaður Boriss Johnson, sendi starfsmönnum ráðuneytisins tölvupóst þar sem þeim var boðið í garðpartí „til þess að nýta veðurblíðuna.“ Fréttastofa ITV hefur nú fengið umræddan tölvupóst afhentan en mikið hefur verið fjallað um málið frá því það kom fyrst upp á föstudag. Yfirskrift tölvupóstsins er „Fjarlægðartakmarkaðir drykkir! (FORMLEGT-VIÐKVÆMT-NR. 10 EINGÖNGU). Greinilegt er að um háleynilegt partí var að ræða. „Eftir gríðarlega annasaman tíma datt okkur í hug að það væri gott að nýta dásamlega veðrið og hittast í fjarlægðartakmarkaða drykki í garðinum á Nr. 10. Vinsamlegast komið upp úr klukkan sex og komið með eigið áfengi!“ Ljóst er að ætlun ráðuneytisins hafi staðið til að fólk virti tveggja metra fjarlægðartakmarkanir. Samkvæmt heimildum ITV mættu um fjörutíu starfsmenn í partýið, þar á meðal Boris Johnson og eiginkona hans Carrie. Tveir máttu hittast með tveggja metra bili Sama dag og garðpartýið í Downingstræti 10 fór fram tilkynnti þáverandi menningarmálaráðherra Englands, Oliver Dowden, að einungis tveir mættu koma saman utandyra, að því gefnu að tveggja metra reglunni væri fullnægt. Mánuði seinna voru samkomur sex manna utandyra leyfðar með sömu takmörkunum. Því er ljóst að samkoma starfsmanna forsætisráðuneytisins var í hrópandi ósamræmi við þágildandi sóttvarnaaðgerðir.
England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Sjá meira