„Það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2021 13:44 Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Of mörg alvarleg umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, að mati yfirlögregluþjóns. Skammdegið skapi hættuástand. Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“ Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“
Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira