Lögmenn Andrésar prins krefjast frávísunar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 08:53 Andrés prins, hertogi af Jórvík. Getty/Kitwood Andrés prins, sonur Elísabetar Englandsdrottningar, krefst frávísunar í kynferðisbrotamáli. Prinsinn er sakaður um að hafa misnotað hina 38 ára gömlu Virginu Giuffre þegar hún var táningur. Prinsinn hefur ávallt neitað sök í málinu. Giuffre kærði Andrés prins fyrir nauðgun í ágúst síðastliðnum en hún sakar Andrés um að hafa brotið á sér í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Hún hefur einnig haldið því fram að Epstein hafi ítrekað brotið á sér, en hann svipti sig lífi í fangelsi í fyrra. Lögmenn prinsins segja málsóknina tilhæfulausa og að markmiðið með henni sé að hafa af prinsinum fé. Þá segir að misnotkun Epstein á Giuffre réttlæti ekki það fjölmiðlafár sem tekist hafi að skapa með ásökununum. Þetta kemur fram á vef BBC. Lögreglan í London hætt rannsókn málsins Brotin eiga að hafa átt sér stað í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona Epsteins. Maxwell er í fangelsi og hefur verið ákærð fyrir mansal, en hún er sögð hafa hjálpað Epstein við að finna ungar stúlkur til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Þá heldur Giuffre því fram að prinsinn hafi einnig brotið á henni í glæsihýsi Epsteins á Manhattan og á einkaeyju hans. Lögreglan í London hefur hætt rannsókn á málinu og er yfirstandandi mál því einkamál sem Giuffre höfðaði á hendur prinsinum í New York í Bandaríkjunum. Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Tengdar fréttir Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Giuffre kærði Andrés prins fyrir nauðgun í ágúst síðastliðnum en hún sakar Andrés um að hafa brotið á sér í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Hún hefur einnig haldið því fram að Epstein hafi ítrekað brotið á sér, en hann svipti sig lífi í fangelsi í fyrra. Lögmenn prinsins segja málsóknina tilhæfulausa og að markmiðið með henni sé að hafa af prinsinum fé. Þá segir að misnotkun Epstein á Giuffre réttlæti ekki það fjölmiðlafár sem tekist hafi að skapa með ásökununum. Þetta kemur fram á vef BBC. Lögreglan í London hætt rannsókn málsins Brotin eiga að hafa átt sér stað í íbúð Ghislaine Maxwell, sem var náin samstarfskona Epsteins. Maxwell er í fangelsi og hefur verið ákærð fyrir mansal, en hún er sögð hafa hjálpað Epstein við að finna ungar stúlkur til að taka þátt í ólöglegum kynlífsathöfnum. Þá heldur Giuffre því fram að prinsinn hafi einnig brotið á henni í glæsihýsi Epsteins á Manhattan og á einkaeyju hans. Lögreglan í London hefur hætt rannsókn á málinu og er yfirstandandi mál því einkamál sem Giuffre höfðaði á hendur prinsinum í New York í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Tengdar fréttir Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna Andrés prins þarf að svara spurningum lögmanna vegna einkamáls gegn honum þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn táningi. Það verður hann að gera fyrir 14. júlí næstkomandi samkvæmt úrskurði dómara í New York. 26. október 2021 14:40