Hótel, verslanir og líkamsrækt gætu litið dagsins ljós á Langasandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. september 2021 12:54 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness. Vísir/Egill Útivistarperlan Langisandur mun taka á sig breytta mynd á næstu misserum, þegar hugmyndir íbúa um nýtt skipulag líta dagsins ljós í lok mánaðar. Hótel, verslanir og margs konar þjónusta er því mögulega það sem koma skal á svæðinu. Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér. Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér.
Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira