Hótel, verslanir og líkamsrækt gætu litið dagsins ljós á Langasandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. september 2021 12:54 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness. Vísir/Egill Útivistarperlan Langisandur mun taka á sig breytta mynd á næstu misserum, þegar hugmyndir íbúa um nýtt skipulag líta dagsins ljós í lok mánaðar. Hótel, verslanir og margs konar þjónusta er því mögulega það sem koma skal á svæðinu. Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér. Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira
Íbúasamráð var haft um uppbyggingu á Langasandssvæðinu í lok síðasta árs. Út frá því voru þrjú teymi valin til þess að skila inn tillögum um skipulag og hönnun og dómnefnd falið að velja vinningstillöguna. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, segir að vinningstillagan verði kynnt við hátíðlega athöfn í lok mánaðar. „Við fengum íbúa bæjarins til að hugsa þetta með okkur og fengum síðan þrjú teymi til þess að leggja inn hugmyndir, sem spanna allt frá því hvernig við viljum fá hér ýmislegt, sem gæti verið líkamsrækt, hótel, eða bara hvað við viljum gera,“ segir Sævar. „Við erum mjög bjartsýn. Við viljum hlúa að þessum glæsilega almenningsgarði sem Langasandssvæðið er.“ Markmiðið er að tengja allt svæðið betur, meðal annars strandsvæðið, skólasvæðið og hafnarsvæðið. „Við höfum í höndunum náttúruperlu sem felur í sér einstaka möguleika til framtíðar,“ segir Sævar, en svæðið er afar vinsælt útivistarsvæði. „Þetta eru spennandi hugmyndir og við hlökkum til að sjá hvað kemur upp úr hattinum þegar niðurstaðan er komin.“ Tillögurnar þrjár má sjá hér.
Akranes Skipulag Líkamsræktarstöðvar Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira