Biz Markie er látinn 57 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 08:45 Biz Markie dó í gærkvöldi aðeins 57 ára gamall. Getty/Alexander Tamargo Rapparinn Biz Markie er látinn, 57 ára að aldri. Markie var fæddur og uppalinn í New York og var þekktastur fyrir taktsmíði og framleiðslu. Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021 Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Jenni Izumi, umboðsmaður Markie, sagði í yfirlýsingu að rapparinn og plötusnúðurinn hafi dáið friðsamlega á föstudagskvöld með eiginkonu sína sér við hlið. Ekki er ljóst hver orsök dauða hans voru. Markie var mikill stólpi í hip-hop senunni í New York um miðjan níunda áratuginn og varð frægastur fyrir lagið sitt Just a Friend, sem kom út árið 1989 og náði níunda sætinu á vinsældarlistum í Bandaríkjunum. Hann greindist með sykursýki árið 2014 og var lagður inn á spítala í nokkrar vikur í fyrra vegna sjúkdómsins. Minningarorðum um Marki ringdi inn á Twitter í gærkvöldi og skrifaði rapparinn Q-Tip, sem er meðlimur sveitarinnar Tribe Called Quest: „Hvíl í friði bróðir... ég mun sakna þín.“ This one hurts baad ... RIP to my Aries bro... ahhh man @BizMarkie damn im gonna miss u so so many memories.. hurts bad. My FRIEND— QTip (@QtipTheAbstract) July 17, 2021 We lost another Rap legend Mr. Biz Markie, an American rapper, singer, DJ, record producer, actor, comedian, and writer. He's best known for his 1989 single "Just a Friend"! To a lot of us he was more than Just a Friend. R.I.P. Prayers going out to the family & friends. Bootsy pic.twitter.com/URnUMKIQdB— Bootsy Collins (@Bootsy_Collins) July 17, 2021 Tragic loss of such an incredible artist and creator. Blessings to you and your family always. #LegendsNeverDie https://t.co/EuWsDrKwUE— Rosario Dawson (@rosariodawson) July 17, 2021 My close friend Bizmarkie.. Is gone at 57.. We shared a tour bus our very 1st tour The Dope Jam Tour @LegendaryCOOLV , TJSwan.. We were all so young and hype. Enjoy every single moment of life with your friends and family. Life is Short via RunDMC — ICE T (@FINALLEVEL) July 17, 2021 RIP AGAIN TO THE BIZ MARKIE HE ALWAYS LOVE THE WRESTLING I REMEMBER HE COME TO THE NASSAU COLOSSEUM IN THE LONG ISLAND WITH THE LOU ALBANO AND HE HAVE A GOOD TIME WATCHING ME BEAT THE FUCK OUT OF THE CORPORAL KIRCHNER GOD BLESS YOU FOREVER BUBBA pic.twitter.com/zF3vxNwMAJ— The Iron Sheik (@the_ironsheik) July 17, 2021 One of my favorite songs @BizMarkie Rest easy king pic.twitter.com/2MyU9z7URa— Timbaland (@Timbaland) July 17, 2021
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira