Öryggismál á fæðingardeildum enn í ólestri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2021 07:10 Áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Ef tíðni andvana fæðinga og nýburadauða væri sú sama í Bretlandi og Svíþjóð, myndu þúsund færri börn deyja í Bretlandi á ári hverju. Þetta eru niðurstöður þingnefndar um aðbúnað og öryggi á breskum fæðingardeildum. Síðustu ár hafa rannsóknir leitt í ljós verulega ágalla á fæðingarþjónustu í Bretlandi, sem eru taldir hafa leitt til fjölda dauðsfalla bæði barna og mæðra, sem hefði mátt koma í veg fyrir. Þingnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að gripið hefði verið til úrbóta í kjölfar fjölda hneykslismála, væri öryggi en ábótavant á tveimur af hverjum fimm fæðingardeildum en ástæðan væri meðal annars sú að alvarleg atvik væru þögguð niður í stað þess að vera rædd. Í skýrslu nefndarinnar er fjallað um Svíþjóð í þessu samhengi og hvernig þarlend yfirvöld tóku upp á því að greiða einstaklingum bætur þegar eitthvað fór úrskeðis, án þess að krefjast þess að sýnt væri fram á vangá eða vanrækslu. Einstaklingar fengju bætur á þeim forsendum að þjónustan hefði einfaldlega ekki verið nógu góð; þess væri ekki krafist að sökudólgur væri fundinn. Þetta gerði það að verkum að heilbrigðisstarfsmenn væru opnari fyrir því að ræða hvað gerðist, að menn lærðu af reynslunni og að atvik endurtækju sig ekki. Að sögn þingnefndarinnar skortir enn á viljann til að draga lærdóm af því sem hefur misfarist í fæðingarþjónustunni í Bretlandi. Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum er þó ein helsta ástæða þess að öryggi er ábótavant en áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Þá lýsir nefndin áhyggjum af því að ungbarnadauði er töluvert tíðari meðal minnihlutahópa. Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Síðustu ár hafa rannsóknir leitt í ljós verulega ágalla á fæðingarþjónustu í Bretlandi, sem eru taldir hafa leitt til fjölda dauðsfalla bæði barna og mæðra, sem hefði mátt koma í veg fyrir. Þingnefndin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að gripið hefði verið til úrbóta í kjölfar fjölda hneykslismála, væri öryggi en ábótavant á tveimur af hverjum fimm fæðingardeildum en ástæðan væri meðal annars sú að alvarleg atvik væru þögguð niður í stað þess að vera rædd. Í skýrslu nefndarinnar er fjallað um Svíþjóð í þessu samhengi og hvernig þarlend yfirvöld tóku upp á því að greiða einstaklingum bætur þegar eitthvað fór úrskeðis, án þess að krefjast þess að sýnt væri fram á vangá eða vanrækslu. Einstaklingar fengju bætur á þeim forsendum að þjónustan hefði einfaldlega ekki verið nógu góð; þess væri ekki krafist að sökudólgur væri fundinn. Þetta gerði það að verkum að heilbrigðisstarfsmenn væru opnari fyrir því að ræða hvað gerðist, að menn lærðu af reynslunni og að atvik endurtækju sig ekki. Að sögn þingnefndarinnar skortir enn á viljann til að draga lærdóm af því sem hefur misfarist í fæðingarþjónustunni í Bretlandi. Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum er þó ein helsta ástæða þess að öryggi er ábótavant en áætlað er að 1,932 ljósmæður vanti til að uppfylla þörf heilbrigðiskerfisins og 496 sérhæfða lækna. Þá lýsir nefndin áhyggjum af því að ungbarnadauði er töluvert tíðari meðal minnihlutahópa.
Bretland Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira