Banna hvítrússneskum flugfélögum að fljúga í evrópskri lofthelgi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 06:54 Efnt var til mótmæla í Varsjá í gær vegna handtöku blaðamannsins. epa/Wojciech Olkusnik Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hafa bannað flugfélögum frá Hvíta-Rússlandi að fljúga í lofthelgi ESB eftir að þarlend stjórnvöld neyddu flugvél til að lenda í Minsk, þar sem einn farþega var handtekinn. Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn. Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Eftir fundarhöld í Brussel hefur evrópskum flugfélögum verið ráðið frá því að fljúga yfir Hvíta-Rússland og þá stendur til að taka upp viðskiptaþvinganir gegn landinu. Handtekni var blaðamaðurinn Roman Protasevich, 26 ára, sem hefur verið gagnrýninn á stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi. Vélin sem um ræðir var á leið frá Grikklandi til Litháen en henni var snúið til Minsk vegna meintrar sprengjuhótunar. Þegar hún lenti var Protasevich handtekinn. Í gær birtist myndskeið þar sem blaðamaðurinn segist vera við góða heilsu og virðist játa á sig þá glæpi sem hann hefur verið sakaður um í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstæðingar segja ljóst að Protasevich hafi verið þvingaður til að játa. Joe Biden Bandaríkjaforseti er meðal þeirra sem hafa fordæmt aðgerðir hvítrússneskra stjórnvalda og segir þær skammarlega aðför að réttinum til að mótmæla og fjölmiðlafrelsinu. Faðir Protasevich óttast að sonur hans verði pyntaður. „Þetta á ekki að vera að gerast í hjarta Evrópu á 21. öldinni,“ sagði hann meðal annars. Hvíta-Rússland er eina Evrópuríkið þar sem dauðarefsingin er ennþá í gildi og samkvæmt vitnum sagðist Protasevich óttast að vera dæmdur til dauða þegar hann var handtekinn.
Hvíta-Rússland Evrópusambandið Fréttir af flugi Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira