Meinað að nota lénið polsen.is eftir kvörtun frá Poulsen Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2021 14:27 Poulsen og Orka ehf eru samkeppnisaðilar og taldi Poulsen notkun á léninu polsen.is skapa hættu á ruglingi fyrir neytendur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Neytendastofa hefur meinað Orku ehf að nota lénið polsen.is í tengslum við starfsemi félagsins og gert fyrirtækinu að afskrá lénið. Ákvörðunin er tekin í kjölfar kvörtunar frá samkeppnisaðilanum Poulsen sem á og rekur lénið poulsen.is. Neytendastofa segir að Poulsen hafi talið að notkun á léninu skapi hættu á ruglingi fyrir neytendur því sjón- og hljóðlíking væri alger enda sé það aðeins stafurinn „u“ sem skilji á milli lénanna. Í ákvörðuninni má sjá að í erindi Poulsen sé tekið fram að Poulsen flytji inn og selji varahluti í bifreiðar og iðnvélar, og að fyrirtækið hafi hafið störf hér á landi árið 1910. Þá reki félagið jafnframt verkstæðisþjónustu fyrir bifreiðar og vefverslun á léninu poulsen.is. Félagið hafi skráð lénið poulsen.is árið 1997 og haldið því úti frá þeim tíma. Starfsemi félagsins hafi þó verið rekin undir vörumerkinu POULSEN allt frá stofnun þess. Orka sé keppinautur Poulsen, sem meðal annars flytji inn og selji varahluti í bifreiðar og reki auk þess þjónustuverkstæði. Orka haldi úti léninu bilrudur.is, þar sem finna megi upplýsingar um starfsemina. Flytja inn Polsen heyrnartól „Orka hafnaði því að hætta væri á ruglingi og benti á að þegar komið væri inn á vefsíðuna væri hún skilmerkilega merkt Orku og hvergi minnst á Poulsen. Félagið flytji inn og selja heyrnartól frá framleiðandanum Polsen og þannig sé lénið tilkomið. Við ákvörðun í málinu leit Neytendastofa til þess að fyrirtækin eru keppinautar. Veruleg líkindi séu með lénunum auk þess sem þau eru borin fram sem sama hætti. Þá hafði áhrif að þegar neytendur slá inn vefslóðina polsen.is flytjast þeir beint inn á aðalsíðu Orku, bilrudur.is, og tengist lénið þar með markaðssetningu á Polsen heyrnartólum ekki með beinum hætti. Neytendastofa taldi hættu á ruglingi vegna líkinda lénanna og því væri Orku bönnuð notkun þess,“ segir á vef Neytendastofnunar. Neytendur Bílar Verslun Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Neytendastofa segir að Poulsen hafi talið að notkun á léninu skapi hættu á ruglingi fyrir neytendur því sjón- og hljóðlíking væri alger enda sé það aðeins stafurinn „u“ sem skilji á milli lénanna. Í ákvörðuninni má sjá að í erindi Poulsen sé tekið fram að Poulsen flytji inn og selji varahluti í bifreiðar og iðnvélar, og að fyrirtækið hafi hafið störf hér á landi árið 1910. Þá reki félagið jafnframt verkstæðisþjónustu fyrir bifreiðar og vefverslun á léninu poulsen.is. Félagið hafi skráð lénið poulsen.is árið 1997 og haldið því úti frá þeim tíma. Starfsemi félagsins hafi þó verið rekin undir vörumerkinu POULSEN allt frá stofnun þess. Orka sé keppinautur Poulsen, sem meðal annars flytji inn og selji varahluti í bifreiðar og reki auk þess þjónustuverkstæði. Orka haldi úti léninu bilrudur.is, þar sem finna megi upplýsingar um starfsemina. Flytja inn Polsen heyrnartól „Orka hafnaði því að hætta væri á ruglingi og benti á að þegar komið væri inn á vefsíðuna væri hún skilmerkilega merkt Orku og hvergi minnst á Poulsen. Félagið flytji inn og selja heyrnartól frá framleiðandanum Polsen og þannig sé lénið tilkomið. Við ákvörðun í málinu leit Neytendastofa til þess að fyrirtækin eru keppinautar. Veruleg líkindi séu með lénunum auk þess sem þau eru borin fram sem sama hætti. Þá hafði áhrif að þegar neytendur slá inn vefslóðina polsen.is flytjast þeir beint inn á aðalsíðu Orku, bilrudur.is, og tengist lénið þar með markaðssetningu á Polsen heyrnartólum ekki með beinum hætti. Neytendastofa taldi hættu á ruglingi vegna líkinda lénanna og því væri Orku bönnuð notkun þess,“ segir á vef Neytendastofnunar.
Neytendur Bílar Verslun Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira