Khan náði endurkjöri í London Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2021 14:02 Gleði Khan var hóflega eftir að hann tryggði sér endurkjör sem borgarstjóri London gær. Verkamannaflokkurinn átti enn einar slæmu kosningarnar. Vísir/EPA Þrátt fyrir slakt gegni Verkamannaflokksins í sveitarstjórnarkosningunum á Bretlandi í gær náði Sadiq Khan endurkjöri sem borgarstjóri í London. Leiðtogi Verkamannaflokksins ætlar að hrista upp í forystusveit flokksins í ljósi úrslitanna annars staðar. Khan var fyrsti músliminn til að verða borgarstjóri stórrar vestrænnar borgar þegar hann náði fyrst kjöri árið 2016. Hann hlaut 55,2% atkvæða í borgarstjórnarkosningunum í gær gegn 44,8% Shauns Baily, frambjóðanda Íhaldsflokksins. Sigur Khan var naumari nú en fyrir fimm árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Verkamannaflokkurinn reið þó ekki feitum hesti frá sveitarstjórnarkosningunum almennt. Hann tapaði í bæjum og sveitum í sögulega sterkum vígum sínum á Mið- og Norður-Englandi þar sem hann hlaut slæma útreið sömuleiðis í þingkosningum fyrir tveimur árum. The Guardian segir að Keir Starmer, leiðtogi flokksins, ætli sér að gera breytingar í framvarðarsveit hans til að bregðast við úrslitunum. Ætlun hans sé að fleiri þungavigtarmenn sem geta vafið fjölmiðlum um fingur sér í leiðtogastöður. Á meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar eru Yvette Cooper, fyrrverandi vinnumála- og eftirlaunaráðherra, og Hilary Benn, fyrrverandi þróunarmálaráðherra, sem gætu fengið aukið vægi innan Verkamannaflokksins á næstunni. Bretland England Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Khan var fyrsti músliminn til að verða borgarstjóri stórrar vestrænnar borgar þegar hann náði fyrst kjöri árið 2016. Hann hlaut 55,2% atkvæða í borgarstjórnarkosningunum í gær gegn 44,8% Shauns Baily, frambjóðanda Íhaldsflokksins. Sigur Khan var naumari nú en fyrir fimm árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Verkamannaflokkurinn reið þó ekki feitum hesti frá sveitarstjórnarkosningunum almennt. Hann tapaði í bæjum og sveitum í sögulega sterkum vígum sínum á Mið- og Norður-Englandi þar sem hann hlaut slæma útreið sömuleiðis í þingkosningum fyrir tveimur árum. The Guardian segir að Keir Starmer, leiðtogi flokksins, ætli sér að gera breytingar í framvarðarsveit hans til að bregðast við úrslitunum. Ætlun hans sé að fleiri þungavigtarmenn sem geta vafið fjölmiðlum um fingur sér í leiðtogastöður. Á meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar eru Yvette Cooper, fyrrverandi vinnumála- og eftirlaunaráðherra, og Hilary Benn, fyrrverandi þróunarmálaráðherra, sem gætu fengið aukið vægi innan Verkamannaflokksins á næstunni.
Bretland England Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira