Kostnaður ríkisins við uppbyggingu kringum Fagradalsfjall um 40 milljónir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 12:04 Eldgos í Geldingadölum við Fagradalsfjall Vísir/Vilhelm Búist er við að framkvæmdir við eldgosið í Fagradalsfjalli hefjist í vikunni að sögn ferðamálastjóra. Ríkið leggi nú þegar til 40 milljónir króna til verkefna þar og landeigendur greiði fyrir framkvæmdir á bílastæðum og salernisaðstöðu. Gert er ráð fyrir að gjald verði tekið fyrir bílastæði á svæðinu. Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira